Lukku Láki frá Stóra Vatnsskarði í flottar tölur á Selfossi

25.05.2016 - 12:22
 Lukku Láki frá Stóra Vatnsskarði var sýndur nú rétt í þessu á kynbótasýningu á Selfossi og er þetta í þriðja sinn sem hann er sýndur í kynbótadóm. Lukku Láki kom út með 8,55 í fordóm en hann var sýndur af Hans Þór Hilmarssyni.
 
IS2009157651 Lukku-Láki frá Stóra-Vatnsskarði
Örmerki: 352206000041593
Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt
Ræktandi: Benedikt G Benediktsson
Eigandi: Ræktunarfélagið Lukku Láki ehf
F.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS2001257651 Lukka frá Stóra-Vatnsskarði
Mf.: IS1998157658 Gjafar frá Stóra-Vatnsskarði
Mm.: IS1983257037 Freisting frá Stóra-Vatnsskarði
Mál (cm): 146 - 136 - 141 - 64 - 149 - 38 - 47 - 43 - 6,8 - 30,5 - 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,1 - V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,0 - 9,0 - 7,5 - 9,0 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 8,5 = 8,46
Hæfileikar: 8,5 - 9,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 9,0 - 8,0 = 8,61
Aðaleinkunn: 8,55
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Hans Þór Hilmarsson
Þjálfari: Hans Þór Hilmarsson