Röðun hrossa á kynbótasýningu á Mið-Fossum dagana 1.-2. júní

25.05.2016 - 11:31
 Kynbótasýning verður á Mið-Fossum í Borgarfirði dagana 1.-2.maí 2016. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 miðvikudaginn, 1. júní. Yfirlitssýning verður fimmtudaginn 2.júní frá kl. 9:00 til 12:00.
 
Alls eru 35 hross skráð á sýninguna í fyrri vikunni. Búið er að birta hollaröðun hér á vefnum og má nálgast hana með því að smella á hnappinn „Röðun hrossa á kynbótasýningum“ hér hægra megin á forsíðunni eða hlekkinn hér að neðan.
 
Við biðjum eigendur og sýnendur að mæta tímanlega með hrossin til dóms þannig að dómstörf gangi sem greiðast fyrir sig og tímasetningar haldist sem best.
 
Miðvikudagur 1. júní 2016
Hópur 1 kl. 08:00-11:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2010225740 Freisting Grindavík Guðmundur F. Björgvinsson
2 IS2011186700 Valtýr Leirubakka Guðmundur F. Björgvinsson
3 IS2012184700 Brimill Sperðli Guðmundur F. Björgvinsson
4 IS2008286720 Salvör Snjallsteinshöfða 1 Guðmundur F. Björgvinsson
5 IS2011181901 Elrir Rauðalæk Guðmundur F. Björgvinsson
6 IS2007158146 Drösull Nautabúi Þórdís F. Þorsteinsdóttir
7 IS2011236671 Nn Borgarnesi Þórdís F. Þorsteinsdóttir
8 IS2011235713 Sýn Oddsstöðum I Bjarki Þór Gunnarsson
9 IS2009235714 Urður Oddsstöðum I Bjarki Þór Gunnarsson
10 IS2007236446 Fluga Brúarreykjum Máni Hilmarsson
11 IS2006235080 Bleyta Akranesi Ólafur K. Guðmundsson
12 IS2007249701 Sónata Snartartungu Ragnar Þór Hauksson
Hópur 2 kl. 12:30-16:00
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2012181608 Þráinn Flagbjarnarholti Þórarinn Eymundsson
2 IS2012181660 Atlas Hjallanesi 1 Þórarinn Eymundsson
3 IS2012281901 Eydís Rauðalæk Guðmundur F. Björgvinsson
4 IS2012181900 Jökull Rauðalæk Guðmundur F. Björgvinsson
5 IS2010284950 Hnota Vindási Guðmundur F. Björgvinsson
6 IS2010135065 Erill Einhamri 2 Guðmundur F. Björgvinsson
7 IS2010286953 Megan Litlu-Tungu 2 Guðmundur F. Björgvinsson
8 IS2009258097 Birta Bæ Hörður Óli Sæmundarson
9 IS2010155171 Lómur Hrísum Hörður Óli Sæmundarson
10 IS2011286691 Salsa Skeiðvöllum Hörður Óli Sæmundarson
11 IS2006184630 Dagfari Miðkoti Sigurður V. Matthíasson
12 IS2008245001 Halla Fremri-Gufudal Styrmir Sæmundsson
Hópur 3 kl. 16:15-19:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/knapi
1 IS2009101167 Þórálfur Prestsbæ Þórarinn Eymundsson
2 IS2008201166 Þota Prestsbæ Þórarinn Eymundsson
3 IS2012186505 Patrekur Miðási Guðmundur F. Björgvinsson
4 IS2011186426 Fellibylur Hákoti Guðmundur F. Björgvinsson
5 IS2010281201 Vilborg Borg Guðmundur F. Björgvinsson
6 IS2009181200 Sjálfur Borg Guðmundur F. Björgvinsson
7 IS2007281200 Leikdís Borg Guðmundur F. Björgvinsson
8 IS2012138429 Magni Lambeyrum Friðrik Már Sigurðsson
9 IS2011235460 Viðja Eystra-Súlunesi I Ingibergur Helgi Jónsson
10 IS2010286505 Píla Miðási Kári Steinsson
11 IS2010284419 Brá Káragerði Benjamín Sandur Ingólfsson
*Hross sem eingöngu eru skráð í byggingardóm eru merkt með rauðum lit.