Yfirlit á Stekkhólma á Héraði - Hollaröð

26.05.2016 - 20:58
 Yfirlit kynbótasýningar á Stekkhólma á héraði, fer fram föstudaginn 27. maí og hefst kl. 9:00. Meðfylgjand ier hollaniðurröðun hrossanna.
 
Kynbótasýning á Stekkhólma á Héraði - Yfirlitssýning föstudaginn 27. maí. Hefst kl. 9.00.
 
# Flokkur Fæðingarnúmer Nafn Column1 Uppruni Knapi Sköpulag Kostir Aðaleinkunn
1 Stóðhestar 5 vetra IS2011175268 Barón frá Brekku, Fljótsdal Hans Friðrik Kjerulf 8,24 7,96 8,07
1 Hryssur 7 vetra og eldri IS2009275288 Hera frá Glúmsstöðum 2 Reynir Atli Jónsson 7,95 7,56 7,72
2 Hryssur 7 vetra og eldri IS2008267163 Lilja frá Gunnarsstöðum Katharina Winter 8,05 7,33 7,62
2 Hryssur 7 vetra og eldri IS2009276236 Sævör frá Lönguhlíð Hans Friðrik Kjerulf 8,22 8,02 8,1
3 Hryssur 6 vetra IS2010276237 Herdís frá Lönguhlíð Hans Friðrik Kjerulf 8,06 7,99 8,02
3 Hryssur 7 vetra og eldri IS2005275060 Dífa frá Engihlíð Ann-Kristin Künzel 7,78 7,28 7,48
4 Hryssur 5 vetra IS2011275280 Fjöl frá Víðivöllum fremri Hans Friðrik Kjerulf 7,94 7,78 7,84
4 Hryssur 7 vetra og eldri IS2007267161 Óskastund frá Gunnarsstöðum Katharina Winter 7,79 7,09 7,37
5 Hryssur 5 vetra IS2011275278 Braut frá Víðivöllum fremri Hans Friðrik Kjerulf 7,83 7,77 7,8
5 Hryssur 5 vetra IS2011277157 Sara frá Lækjarbrekku 2 Friðrik Hrafn Reynisson 7,91 8,2 8,08
6 Hryssur 4 vetra IS2012276234 Guðbjört frá Úlfsstöðum Hans Friðrik Kjerulf 7,85 7,95 7,91
6 Hryssur 5 vetra IS2011277119 Eylíf frá Hlíðarbergi Friðrik Hrafn Reynisson 8,22 7,49 7,78