Röðun hrossa á kynbótasýningu á Mið-Fossum 6.-9.júní

01.06.2016 - 16:01
 Kynbótasýning verður á Mið-Fossum í Borgarfirði dagana 6. til 9. júní. Dómar hefjast stundvíslega kl. 12:30 mánudaginn 6. júní. Yfirlitssýning verður á fimmtudaginn 9. júní og hefst kl. 9:00. Alls eru 82 hross skráð á sýninguna. 
 
 
Við biðjum eigendur og sýnendur að mæta tímanlega með hrossin til dóms þannig að dómstörf gangi sem greiðast fyrir sig og tímasetningar haldist sem best.
 
Hollaröðun á Mið-Fossum 6.-8.júní 2016
Mánudagur 6. júní
Hópur 1 kl. 12:30-15:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2012135592 Úði Árdal Björn Haukur Einarsson
2 IS2012135591 Nn Árdal Björn Haukur Einarsson
3 IS2010184985 Tindur Efri-Þverá Fredrica A. L. Fagerlund
4 IS2009237280 Brá Stykkishólmi Fredrica A. L. Fagerlund
5 IS1994286135 Lind Ármóti Hjörvar Ágústsson
6 IS2009125463 Ýmir Garðabæ Jakob Svavar Sigurðsson
7 IS2012284157 Þrúgur Skálakoti Jakob Svavar Sigurðsson
8 IS2011184162 Skór Skálakoti Jakob Svavar Sigurðsson
9 IS2011237959 Eldborg Haukatungu Syðri 1 Siguroddur Pétursson
10 IS2009237354 Fiðla Grundarfirði Siguroddur Pétursson
Hópur 2 kl. 16:00-19:00
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/knapi
1 IS2010235078 Skutla Akranesi Benedikt Þór Kristjánsson
2 IS2007138286 Kolur Kirkjuskógi Benedikt Þór Kristjánsson
3 IS2010135038 Stofn Akranesi Benedikt Þór Kristjánsson
4 IS2011225113 Kolfreyja Dallandi Halldór Guðjónsson
5 IS2008125113 Stapi Dallandi Halldór Guðjónsson
6 IS2012137485 Sægrímur Bergi Jakob Svavar Sigurðsson
7 IS2010181505 Stimpill Hestheimum Jakob Svavar Sigurðsson
8 IS2012235085 Spá Steinsholti Jakob Svavar Sigurðsson
9 IS2011182454 Ötull Halakoti Svanhvít Kristjánsdóttir
10 IS2010282454 Hraunglóð Halakoti Svanhvít Kristjánsdóttir
Þriðjudagur 7. júní
Hópur 1 kl. 08:00-11:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2011225710 Vissa Valhöll Benedikt Þór Kristjánsson
2 IS2006286079 Elva Árbakka Benedikt Þór Kristjánsson
3 IS2008236003 Salka Hofsstöðum Benedikt Þór Kristjánsson
4 IS2012235848 Flyðra Skrúð Björn Haukur Einarsson
5 IS2012235846 Buna Skrúð Björn Haukur Einarsson
6 IS2012201472 Víóla Þingbrekku Björn Haukur Einarsson
7 IS2011236554 Litla-Stjarna Ferjukoti Heiða Dís Fjeldsted
8 IS2011236555 María Ferjukoti Heiða Dís Fjeldsted
9 IS2011282573 Björt Ragnheiðarstöðum Jakob Svavar Sigurðsson
10 IS2010225392 Vera Kópavogi Jakob Svavar Sigurðsson
11 IS2011135404 Dynjandi Skipanesi Jakob Svavar Sigurðsson
Hópur 2 kl. 12:30-15:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2011125336 Gormur Kópavogi Alexander Hrafnkelsson
2 IS2010287144 Hrafntinna Litlalandi Fanney Guðrún Valsdóttir
3 IS2010287140 Árdís Litlalandi Fanney Guðrún Valsdóttir
4 IS2009287140 Andrá Litlalandi Fanney Guðrún Valsdóttir
5 IS2009135407 Arnar Skipanesi Jakob Svavar Sigurðsson
6 IS2010235401 Hraundís Skipanesi Jakob Svavar Sigurðsson
7 IS2010236753 Eindís Leirulæk Jakob Svavar Sigurðsson
8 IS2011281630 Hekla Þingholti Máni Hilmarsson
9 IS2009288419 Nn Heiði Máni Hilmarsson
10 IS2011236437 Sandra Stafholtsveggjum Þorgeir Ólafsson
Hópur 3 kl. 16:00-19:00
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/knapi
1 IS2012235038 Lukkudís Hvanneyri Finnur Kristjánsson
2 IS2009237858 Svana Söðulsholti Halldór Sigurkarlsson
3 IS2010237858 Silja Söðulsholti Halldór Sigurkarlsson
4 IS2012137855 Stoltur Söðulsholti Halldór Sigurkarlsson
5 IS2012135816 Skagfjörð Skáney Haukur Bjarnason
6 IS2011225890 Eyja Mosfellsbæ Haukur Bjarnason
7 IS2009235801 Sól Skáney Haukur Bjarnason
8 IS2010184467 Ýmir Káratanga Jakob Svavar Sigurðsson
9 IS2011235038 Framtíð Akranesi Jakob Svavar Sigurðsson
10 IS2010135811 Skörungur Skáney Jakob Svavar Sigurðsson
Miðvikudagur 8. júní
Hópur 1 kl. 08:00-11:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2011235713 Sýn Oddsstöðum I Bjarki Þór Gunnarsson
2 IS2011235715 Brynja Oddsstöðum I Bjarki Þór Gunnarsson
3 IS2011236497 Sóley Sólheimatungu Haukur Bjarnason
4 IS2010235814 Gefjun Skáney Haukur Bjarnason
5 IS2011137337 Hængur Bergi Jakob Svavar Sigurðsson
6 IS2010255908 Snilld Syðri-Völlum Jakob Svavar Sigurðsson
7 IS2009280500 Hera Hemlu I Jakob Svavar Sigurðsson
8 IS2011236132 Buska Bjarnastöðum Konráð Axel Gylfason
9 IS2010236316 Lísbet Borgarnesi Máni Hilmarsson
10 IS2012281630 Vá Þingholti Máni Hilmarsson
11 IS2008281598 Logn Þingholti Máni Hilmarsson
Hópur 2 kl. 12:30-15:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2009135855 Fróði Giljahlíð Flosi Ólafsson
2 IS2007286180 Bára Bakkakoti Guðmundur Baldvinsson
3 IS2008286190 Gló Bakkakoti Guðmundur Baldvinsson
4 IS2008286183 Tromma Bakkakoti Guðmundur Baldvinsson
5 IS2011249511 Díva Smáhömrum Haukur Bjarnason
6 IS2009255412 Vitrun Grafarkoti Haukur Bjarnason
7 IS2009257004 Hrafna Sauðárkróki Jakob Svavar Sigurðsson
8 IS2008235236 Þruma Lyngholti Jakob Svavar Sigurðsson
9 IS2010236751 Gnýpa Leirulæk Jakob Svavar Sigurðsson
10 IS2008281981 Ópera Vakurstöðum Teitur Árnason
Hópur 3 kl. 16:00-19:00
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/knapi
1 IS2002258870 Snilld Úlfsstöðum Arnar Bjarki Sigurðarson
2 IS2009288769 Öskubuska Minni-Borg Arnar Bjarki Sigurðarson
3 IS2012136490 Sesar Gunnlaugsstöðum Björn Haukur Einarsson
4 IS2009255506 Sóldís Syðsta-Ósi Daníel Jónsson
5 IS2009255504 Vonardís Syðsta-Ósi Daníel Jónsson
6 IS2012284503 Tanja Skíðbakka III Leó Geir Arnarson
7 IS2006184630 Dagfari Miðkoti Sigurður V. Matthíasson
8 IS2008225183 Salka Vindhóli Sigurður V. Matthíasson