Thór Steinn frá Kjartansstöðum bætir sig

08.06.2016 - 08:35
 Thór Steinn frá Kjartansstöðum stendur nú efstur í flokki  7v og eldri stóðhesta með flottan dóm eða 8,42 í aðaleinkunn fyrir yfirlitssýningu. Án þess að halla á aðra klárhesta þá er Thór Steinn einn af mest áhugaverðustu stóðhestum í dag, vel taminn, vel þjálfaður og vel sýndur af knapa sínum Sigurði V. Matthíassyni.
 
Thór Steinn þarf að ná 8,50 í aðaleinkunn til að fá farmiða á Landsmót þetta árið og spurning hvort það náist.
 
IS2009182336 Thór-Steinn frá Kjartansstöðum
Örmerki: 956000002108927
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Þorvaldur Geir Sveinsson
Eigandi: Þorvaldur Geir Sveinsson
F.: IS2001186915 Vilmundur frá Feti
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1992286930 Vigdís frá Feti
M.: IS1995258300 Þota frá Hólum
Mf.: IS1981187020 Kolfinnur frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1978258301 Þrá frá Hólum
Mál (cm): 145 - 134 - 140 - 65 - 141 - 36 - 45 - 42 - 6,6 - 29,5 - 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,5 - V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,0 - 9,0 - 9,0 - 9,0 - 7,5 - 7,0 - 9,0 - 6,5 = 8,46
Hæfileikar: 9,5 - 9,0 - 5,0 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 8,5 = 8,39
Aðaleinkunn: 8,42
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Sigurður Vignir Matthíasson
Þjálfari: