Gústaf Ásgeir efstur í forkeppni í ungmennaflokk á LM 16

27.06.2016 - 22:44
Gústaf Ásgeir Hinriksson leiðir ungmennaflokkinn eftir forkeppni, en naumlega þó. Hann hlaut 8,64 í einkunn fyrir sína sýningu á Pósti frá Litla-Dal. Skammt undan í öðru sæti er Dagmar Öder Einarsdóttir á Glóeyju frá Halakoti með 8,62 og þriðji er svo Róbert Bergmanna á Brynju frá Bakkakoti með 8,60. 
 
Ungmennaflokkur forkeppni
 
Sæti Keppandi 
1 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Póstur frá Litla-Dal 8,64 
2 Dagmar Öder Einarsdóttir / Glóey frá Halakoti 8,62 
3 Róbert Bergmann / Brynja frá Bakkakoti 8,60 
4 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir / Rauður frá Syðri-Löngumýri 8,60 
5 Glódís Helgadóttir / Hektor frá Þórshöfn 8,59 
6 Anna-Bryndís Zingsheim / Dagur frá Hjarðartúni 8,57 
7 Arnór Dan Kristinsson / Eldjárn frá Tjaldhólum 8,54 
8 Finnur Jóhannesson / Óðinn frá Áskoti 8,53 
9-10 Fríða Hansen / Hekla frá Leirubakka 8,50 
9-10 Birna Olivia Ödqvist / Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 8,50 
11 Jóhanna Margrét Snorradóttir / Stjörnufákur frá Blönduósi 8,48 
12-13 Hildur G. Benediktsdóttir / Hvöt frá Blönduósi 8,46 
12-13 Konráð Axel Gylfason / Veigar frá Narfastöðum 8,46 
Þóra Höskuldsdóttir / Huldar frá Sámsstöðum 8,44 
14-15 Mayara Gerevini / Aragorn frá Þjóðólfshaga 1 8,44 
16 Heiða Rún Sigurjónsdóttir / Geisli frá Möðrufelli 8,42 
17 Brynja Kristinsdóttir / Kiljan frá Tjarnarlandi 8,41 
18-19 Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Reykur frá Brennistöðum 8,41 
18-19 Nína María Hauksdóttir / Sproti frá Ytri-Skógum 8,41 
20-21 Finnbogi Bjarnason / Blíða frá Narfastöðum 8,40 
20-21 Bjarki Freyr Arngrímsson / Frosti frá Höfðabakka 8,40 
22 Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Koltinna frá Varmalæk 8,40 
23 Brynjar Nói Sighvatsson / Framsýn frá Oddhóli 8,39 
24-26 Rósanna Valdimarsdóttir / Sprækur frá Fitjum 8,38 
24-26 Sonja S Sigurgeirsdóttir / Jónas frá Litla-Dal 8,38 
24-26 Hrönn Kjartansdóttir / Sproti frá Gili 8,38 
27 Snorri Egholm Þórsson / Sæmd frá Vestra-Fíflholti 8,36 
28 Berglind Pétursdóttir / Hildigunnur frá Kollaleiru 8,36 
29-31 Elín Árnadóttir / Blær frá Prestsbakka 8,35 
29-31 Kristín Hermannsdóttir / Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti 8,35 
29-31 Eyjalín Harpa Eyjólfsdóttir / Trú frá Ási 8,35 
32 Eva Dögg Pálsdóttir / Stuðull frá Grafarkoti 8,34 
33-34 Þórdís Inga Pálsdóttir / Straumur frá Sörlatungu 8,33 
33-34 Valdís Björk Guðmundsdóttir / Kjarva frá Borgarnesi 8,33 
35 Elín Magnea Björnsdóttir / Eldur frá Hnjúki 8,32 
36-37 Eygló Arna Guðnadóttir / Nýr Dagur frá Þúfu í Landeyjum 8,31 
36-37 Edda Ollikainen / Dögg frá Hvoli 8,31 
38 Þórey Guðjónsdóttir / Óson frá Bakka 8,31 
39 Valgerður Sigurbergsdóttir / Krummi frá Egilsá 8,30 
40-41 Harpa Rún Jóhannsdóttir / Straumur frá Írafossi 8,29 
40-41 Birta Ingadóttir / Freyr frá Langholti II 8,29 
42-43 Matthías Elmar Tómasson / Austri frá Svanavatni 8,28 
42-43 Björgvin Viðar Jónsson / Þráinn frá Selfossi 8,28 
44-45 Ingibjörg Petrea Ágústsdóttir / Fluga frá Flugumýrarhvammi 8,27 
44-45 Elín Sif Holm Larsen / Kvaran frá Lækjamóti 8,27 
46 Gunnlaugur Bjarnason / Hátíð frá Hlemmiskeiði 3 8,26 
47 Elísa Benedikta Andrésdóttir / Flötur frá Votmúla 1 8,26 
48 Ayla Green / Freisting frá Holtsenda 2 8,24 
49-51 Halldór Þorbjörnsson / Vörður frá Hafnarfirði 8,20 
49-51 Eva María Aradóttir / Ása frá Efri-Rauðalæk 8,20 
49-51 Viktoría Gunnarsdóttir / Kopar frá Akranesi 8,20 
52 Páll Jökull Þorsteinsson / Tumi frá Hamarsey 8,18 
53 Anna Þöll Haraldsdóttir / Gola frá Hjallanesi II 8,18 
54-56 Elmar Ingi Guðlaugsson / Kufl frá Grafarkoti 8,17 
54-56 Ragnheiður Petra Óladóttir / Ræll frá Varmalæk 8,17 
54-56 Margrét Hauksdóttir / Rokkur frá Oddhóli 8,17 
57-58 Hjördís Jónsdóttir / Dökkvi frá Leysingjastöðum II 8,16 
57-58 Sigrún Rós Helgadóttir / Halla frá Kverná 8,16 
59 Berglind Ýr Ingvarsdóttir / Atlas frá Tjörn 8,15 
60 Guðjón Örn Sigurðsson / Þeyr frá Akranesi 8,15 
61 Anna Diljá Jónsdóttir / Selva frá Dalsholti 8,13 
62 Ólöf Antonsdóttir / Gildra frá Tóftum 8,11 
63 Margrét Halla Hansdóttir Löf / Paradís frá Austvaðsholti 1 8,10 
64 Emma Larson / Hrifla frá Sauðafelli 8,08 
65 Sölvi Sölvason / Faxi frá Miðfelli 5 8,06 
66 Vigdís Anna Sigurðardóttir / Valur frá Tóftum 8,06 
67 Jónína Valgerður Örvar / Lótus frá Tungu 8,04 
68 Borghildur Gunnarsdóttir / Gára frá Snjallsteinshöfða 1 8,03 
69 Atli Freyr Maríönnuson / Óðinn frá Ingólfshvoli 8,00 
70 Aldís Gestsdóttir / Gleði frá Firði 7,94 
71 Elín Sara Færseth / Hreyfing frá Þóreyjarnúpi 7,92 
72 Svavar Arnfjörð Ólafsson / Sjón frá Útverkum 7,90 
73 Guðrún Agata Jakobsdóttir / Sproti frá Ragnheiðarstöðum 7,80 
74 Kristín Þórarinsdóttir / Megan frá Litlu-Tungu 2 7,77 
75 Gunnar Gunnarsson / Hamar frá Ólafsvík 7,58 
76 Árný Oddbjörg Oddsdóttir / Kaspar frá Kommu 7,50 
77-80 Thelma Dögg Harðardóttir / Albína frá Möðrufelli 0,00 
77-80 Máni Hilmarsson / Vésteinn frá Snorrastöðum 0,00 
77-80 Svandís Lilja Stefánsdóttir / Abel frá Eskiholti II 0,00 
77-80 Aþena Eir Jónsdóttir / Veröld frá Grindavík 0,00 AA66:J87
 
Mynd / ridercup.is