Árni og Stormur sigra annað landsmótið í röð LM 16

01.07.2016 - 23:05
 Árni Björn á Stormi frá Herríðarhóli sigrarði Landsmótstöltið  á Hólum í kvöld. Sigur þeirra var nokkuð öruggur og hlutu þeir 9,22 í aðaleinkunn. Annar varð Jakob Svavar á Gloríu með 8,89 og þriðji Bergur á Kötlu með 8,78. 
 
A-úrslit í tölti
Sæti Keppandi 
1 Árni Björn Pálsson / Stormur frá Herríðarhóli 9,22 
2 Jakob Svavar Sigurðsson / Gloría frá Skúfslæk 8,89 
3 Bergur Jónsson / Katla frá Ketilsstöðum 8,78 
4 Viðar Ingólfsson / Pixi frá Mið-Fossum 8,44 
5 Jón Páll Sveinsson / Hátíð frá Forsæti II 8,39 
6 Bylgja Gauksdóttir / Straumur frá Feti 8,00
 
landsmot.is