Hrannar frá Flugumýri II er Landsmótssigurvegari LM 2016

Hrannar, knapi Daníel Jónsson

02.07.2016 - 22:22
 Hrannar frá Flugumýri II sigraði A-flokk gæðinga á Landsmóti á Hólum, setinn af Eyrúnu Ýr Pálsdóttur og kepptu þau fyrir Skagfirðing. Þau hlutu 9,16 í einkunn. Eyrúnn Ýr er jafnframt fyrsta konan sem sigrar A-flokk á Landsmóti, gaman að því.
 
A-flokkur gæðinga
Sæti Keppandi 
1 Hrannar frá Flugumýri II / Eyrún Ýr Pálsdóttir 9,16 
2 Arion frá Eystra-Fróðholti / Daníel Jónsson 9,04 
3 Skýr frá Skálakoti / Jakob Svavar Sigurðsson 8,92 
4 Undrun frá Velli II / Elvar Þormarsson 8,91 
5 Krókus frá Dalbæ / Sigursteinn Sumarliðason 8,91 
6 Sjóður frá Kirkjubæ / Guðmundur Björgvinsson 8,83 
7 Nagli frá Flagbjarnarholti / Sigurbjörn Bárðarson 8,80 
8 Þór frá Votumýri 2 / Atli Guðmundsson 8,65