Miðsumarssýning á Brávöllum - hollaröð

20.07.2016 - 20:18
  Miðsumarssýning kynbótahrossa fer fram á Brávöllum, Selfossi dagana 26.-29.júlí n.k.  Dómar farqa fram þriðjudag til fimmtudags og yfirlitssýning á föstudag.  
 
 
Að venju er knöpum frjálst að víxla hrossum á milli þeirra tíma sem þeim hefur verið úthlutað í uppsettri dagskrá. Knapar eru beðnir að mæta tímanlega svo dagskrá megi standast (holl 1 hefst 8:00 - holl 2 hefst 12:30 - holl 3 hefst 16:00, tímasetningin gildir fyrir alla knapa í viðkomandi holli)