Árni Björn Pálsson Oddur frá Breiðholti í Flóa efstir eftir forkeppni í Fimmgangi

Niðurstöður í Fimmgangi F1 á Íslandsmóti 2016

21.07.2016 - 07:11
Öll forkeppni í fimmgangi fór fram á Íslandsmóti í hestaíþróttum sem nú er haldið á Brávöllum á Selfossi. 
 
Forkeppnin var feykisterk og gefur góð fyrirheit um það sem koma skal í þeirri veislu sem fer fram á Selfossi.
 
1   Árni Björn Pálsson / Oddur frá Breiðholti í Flóa 7,67 
2   Hulda Gústafsdóttir / Birkir frá Vatni 7,33 
3   Daníel Jónsson / Þór frá Votumýri 2 7,30 
4   Guðmundur Björgvinsson / Sjóður frá Kirkjubæ 7,23 
5   Þórarinn Eymundsson / Narri frá Vestri-Leirárgörðum 7,20 
6-7   Teitur Árnason / Hafsteinn frá Vakurstöðum 7,10 
6-7   Mette Mannseth / Karl frá Torfunesi 7,10 
8   Hans Þór Hilmarsson / Lukku-Láki frá Stóra-Vatnsskarði 7,07 
9   Ísólfur Líndal Þórisson / Sólbjartur frá Flekkudal 7,03 
10   Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Héðinn Skúli frá Oddhóli 7,00 
11   Barbara Wenzl / Náttúra frá Hofi á Höfðaströnd 6,97 
12   Hinrik Bragason / Byr frá Borgarnesi 6,93 
13   Agnes Hekla Árnadóttir / Hrynur frá Ytra-Hóli 6,90 
14-18   Mette Mannseth / Kiljan frá Þúfum 6,87 
14-18   Mette Mannseth / Hnokki frá Þúfum 6,87 
14-18   Olil Amble / Álffinnur frá Syðri-Gegnishólum 6,87 
14-18   Ævar Örn Guðjónsson / Kolgrímur frá Akureyri 6,87 
14-18   Líney María Hjálmarsdóttir / Kunningi frá Varmalæk 6,87 
19   Ólafur Andri Guðmundsson / Hekla frá Feti 6,83 
20-21   Þórarinn Eymundsson / Milljarður frá Barká 6,77 
20-21   Róbert Petersen / Prins frá Blönduósi 6,77 
22-23   Viðar Ingólfsson / Bruni frá Brautarholti 6,70 
22-23   Viðar Ingólfsson / Eyjarós frá Borg 6,70 
24-25   Sigurður Vignir Matthíasson / Náttfríður frá Kjartansstöðum 6,67 
24-25   John Sigurjónsson / Snævar Þór frá Eystra-Fróðholti 6,67 
26   Ragnar Tómasson / Heimur frá Votmúla 1 6,63 
27-28   Reynir Örn Pálmason / Laxnes frá Lambanesi 6,60 
27-28   Matthías Leó Matthíasson / Oddaverji frá Leirubakka 6,60 
29   Bjarni Bjarnason / Hnokki frá Þóroddsstöðum 6,57 
30   Sigurður Vignir Matthíasson / Freyr frá Vindhóli 6,53 
31-33   Ólafur Ásgeirsson / Konsert frá Korpu 6,50 
31-33   Edda Rún Guðmundsdóttir / Þulur frá Hólum 6,50 
31-33   Pernille Lyager Möller / Álfsteinn frá Hvolsvelli 6,50 
34   Hólmfríður Kristjánsdóttir / Brimrún frá Þjóðólfshaga 1 6,47 
35   Helga Una Björnsdóttir / Blæja frá Fellskoti 6,43 
36   Reynir Örn Pálmason / Brimnir frá Efri-Fitjum 6,40 
37-38   Ísleifur Jónasson / Prins frá Hellu 6,37 
37-38   Edda Rún Ragnarsdóttir / Kinnskær frá Selfossi 6,37 
39   Reynir Örn Pálmason / Glæsir frá Lækjarbrekku 2 6,33 
40   Fredrica Fagerlund / Snær frá Keldudal 6,30 
41   Páll Bragi Hólmarsson / Álvar frá Hrygg 6,23 
42-43   Sara Rut Heimisdóttir / Magnús frá Feti 6,17 
42-43   Þórarinn Ragnarsson / Sæmundur frá Vesturkoti 6,17 
44   Magnús Bragi Magnússon / Salka frá Steinnesi 5,97 
45   Þórdís Erla Gunnarsdóttir / Prúður frá Auðsholtshjáleigu 5,93 
46   Sarah Höegh / Frigg frá Austurási 5,77 
47   Sigurbjörn Bárðarson / Spói frá Litlu-Brekku 5,63 
48   Steingrímur Sigurðsson / Gróði frá Naustum 5,47 
49   Sara Sigurbjörnsdóttir / Fjóla frá Oddhóli 5,33 
50   Vignir Sigurðsson / Elva frá Litlu-Brekku 5,10 
51   Sigurður Sigurðarson / Magni frá Þjóðólfshaga 1 5,07 
52   Sigurður Rúnar Pálsson / Seiður frá Flugumýri II 5,00 
53   Ásmundur Ernir Snorrason / Kvistur frá Strandarhöfði 0,00