Úrslit frá sameiginlegu Gæðingamóti Neista og Þyts 2016


16.08.2016 - 10:22
 Úrslit frá sameiginlegu Gæðingamóti Neista og Þyts 2016, mótið var haldið á Blönduósi 13. ágúst sl. Knapi mótsins var valin Karítas Aradóttir og hestur mótsins var valin Abel frá Sveinsstöðum.
 
Barnaflokkur
1.Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Grágás frá Grafarkoti - 8,63
2.Dagbjört Jóna Tryggvadóttir og Sparibrúnn frá Hvoli - 8,34
3.Hlíðar Örn Steinunnarson og Blakkur frá Kolbeinsá 2 - 8,24
3.Inga Rós Suska Hauksdóttir og Feykir frá Stekkjardal - 0 (fór úr braut)
 
Unglingaflokkur
1.Karítas Aradóttir og Sómi frá Kálfsstöðum - 8,55
2.Ásta Guðný Unnsteinsdóttir og Glitri frá Grafarkoti - 8,44
3.Ásdís Brynja Jónsdóttir og Keisari frá Hofi - 8,28
4.Lara Margrét Jónsdóttir og Tímon frá Hofi - 8,04
5.Lilja Maria Suska og Gullmoli frá Möðrufelli - 7,99
6.Ásdís Freyja Grímsdóttir og Tígull frá Köldukinn - 7,88
 
Ungmennaflokkur
1.Birna Olivia Agnarsdóttir og Daníel frá Vatnsleysu - 8,47
2.Eva Dögg Pálsdóttir og Stuðull frá Grafarkoti - 8,18
3.Friðrún Fanný Guðmundsdóttir og Lóa frá Bergstöðum - 8,14
4.Vera Van Praag Sigaar og Rauðbrá frá Hólabaki - 8,09
5.Haukur Marian Suska og Viðar frá Hvammi 2 - 7,18
 
B-flokkur áhugamanna
1.Jón Gíslason og Þjónn frá Hofi  -  8,28
2.Kristín Jósteinsdóttir og Garri frá Sveinsstöðum  -  8,26
3.Þorgeir Jóhannesson og Sveipur frá Miðhópi  -  8,22
4.Sverrir Sigurðsson og Krummi frá Höfðabakka  -  8,21
5.Sigrún Eva Þórisdóttir og Dropi frá Hvoli  -  7,81
 
B-flokkur
1.Gítar frá Stekkjardal og Ægir Sigurgeirsson - 8,53
2.Gimsteinn frá Röðli og Jakob Víðir Kristjánsson - 8,43
3.Táta frá Grafarkoti og Fanney Dögg Indriðadóttir - 8,39
4.Laufi frá Syðra Skörðugili og Eline Schriver - 8,35
5.Vigur frá Hofi og Ásdís Brynja Jónsdóttir - 8,32
6.Garri frá Gröf og Jessie Huijbers - 8,27
7.Sæfríður frá Syðra Kolugili og Hörður Óli Sæmundarson - 8,27
8.Krossfari frá Kommu og Svana Ingólfsdóttir - 8,13
 
A-flokkur
1.Abel frá Sveinsstöðum og Ólafur Magnússon - 8,47
2.Birta frá Flögu og Valur Valsson - 8,30
3.Frægur frá Fremri Fitjum og Jakob Víðir Kristjánsson - 8,02
4.Orka frá Syðri Völlum og Pálmi Geir Ríkharðsson - 7,99
5.Heilladís frá Sveinsstöðum og Hörður Óli Sæmundarsson - 7,54
 
100 metra skeið
1.Ólafur Magnússon og Abel frá Sveinsstöðum - 8,45 sek
2.Haukur Marian Suska og Viðar frá Hvammi 2 - 9,01 sek
3.Jakob Víðir Kristjánsson og Steina frá Nykhóli - 9,10 sek