Suðurlandsdeildin - Parafimi Toyota Selfossi - Úrslit


15.02.2017 - 07:14
 Í kvöld fór fram fyrsta keppni á Íslandi í Parafimi og var keppnin jafnframt önnur keppni í Suðurlandsdeildinni. Keppnin var hreint út sagt frábært og er án nokkurs vafa komin til þess að vera!
 
Eftir hverja glæsisýninguna á fætur annari voru það þau Ólafur Þórisson og Sarah Maagard Nielsen í liði Húsasmiðjunnar og Lena Zielenski og Lea Schell í liði Krappa sem stóðu jöfn. Eftir sætaröðun dómara kom fyrsta sætið í hlut Lenu Zielenski og Leu Schell.
 
Næst verður keppt í tölti þann 28. febrúar.  Í liðakeppninni leiðir lið Krappa eftir frábæra frammistöðu í kvöld! Það eru þó næg stig eftir í pottinum og mörg lið líkleg til þess að gera atlögu að fyrsta sætinu. 
 
Parafimi Toyota Selfossi - Suðurlandsdeildin
Sæti Knapi Lið Hestur Lokaeinkunn Stig
1 Lena Zielinski Krappi ehf Prinsinn frá Efra-Hvoli 7,13 24
1 Lea Schell Krappi ehf Eyvör frá Efra-Hvoli 7,13 24
2 Ólafur Þórisson Húsasmiðjan Enja frá Miðkoti 7,13 23
2 Sarah Maagard Nielsen Húsasmiðjan Kátur frá Þúfu í Landeyjum 7,13 23
3--4 Sigurður Sigurðarson Krappi ehf Dreyri frá Hjaltastöðum 6,60 21,5
3--4 Benjamín Sandur Ingólfsson Krappi ehf Stígur frá Halldórsstöðum 6,60 21,5
3--4 Jóhann Kristinn Ragnarsson Þverholt/Pula Sproti frá Sauðholti 2 6,60 21,5
3--4 Lisbeth Sæmundsson Þverholt/Pula Klakkur frá Blesastöðum 2A 6,60 21,5
5 Vignir Siggeirsson Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð Hátíð frá Hemlu II 6,50 20
5 Katrín Diljá Vignisdóttir Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð Katla frá Hemlu II 6,50 20
6 Ásmundur Ernir Snorrason Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð Sóley frá Efri-Hömrum 6,30 19
6 Matthías Elmar Tómasson Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð Austri frá Svanavatni 6,30 19
7 Hjörtur Magnússon Þverholt/Pula Þjóð frá Þverá II 6,17 18
7 Elín Hrönn Sigurðardóttir Þverholt/Pula Harpa-Sjöfn frá Þverá II 6,17 18
8--9 Alma Gulla Matthíasdóttir VÍKINGarnir Neisti frá Strandarhjáleigu 6,27 16,5
8--9 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir VÍKINGarnir Tvistur frá Hveragerði 6,27 16,5
8--9 Guðmunudur Baldvinsson VÍKINGarnir Þór frá Bakkakoti 6,27 16,5
8--9 Janita Fromm VÍKINGarnir Náttfari frá Bakkakoti 6,27 16,5
10 Hekla Katharína Kristinsdóttir Árbæjarhjáleiga/Herríðarhóll Hanna frá Herríðarhóli 6,23 15
10 Renate Hannemann Árbæjarhjáleiga/Herríðarhóll Gáta frá Herríðarhóli 6,23 15
11--12 Svanhildur Hall Húsasmiðjan Styrkur frá Kjarri 6,17 13,5
11--12 Katrín Sigurðardóttir Húsasmiðjan Yldís frá Hafnarfirði 6,17 13,5
11--12 Kristín Lárusdóttir Ice Wear Aðgát frá Víðivöllum fremri 6,17 13,5
11--12 Guðbrandur Magnússon Ice Wear Straumur frá Valþjófsstað 2 6,17 13,5
13 Sigvaldi Lárus Guðmundsson Kvistir Lottó frá Kvistum 6,07 12
13 Guðbjörn Tryggvason Kvisir Irpa frá Feti 6,07 12
14--15 Marjolijn Tiepen Árbæjarhjáleiga/Herríðarhóll Vígar frá Skarði 5,77 10,5
14--15 Sigurlín F Arnarsdóttir Árbæjarhjáleiga/Herríðarhóll Reykur frá Herríðarhóli 5,77 10,5
14--15 Ólöf Rún Guðmundsdóttir Hlökk ehf Heimir frá Ásgeirsbrekku 5,77 10,5
14--15 Heiðdís Arna Ingvarsdóttir Hlökk ehf Glúmur frá Vakurstöðum 5,77 10,5
16 Guðmar Þór Pétursson Heimahagi Brenna frá Blönduósi 5,53 9
16 Halldór Gunnar Victorsson Heimahagi Nóta frá Grímsstöðum 5,53 9
17 Ingunn Birna Ingólfsdóttir Kálfholt Þryma frá Ólafsvöllum 5,47 8
17 Eyrún Jónasdóttir Kálfholt Freyr frá Ytri-Skógum 5,47 8
18 Auðunn Kristjánsson Hjarðartún Kolbakur frá Laugabakka 5,30 7
18 Kristín Heimisdóttir Hjarðartún Vísir frá Efri-Hömrum 5,30 7
19 Ísleifur Jónasson Kálfholt Prins frá Hellu 5,27 6
19 Steingrímur Jónsson Kálfholt Púki frá Kálfholti 5,27 6
20 Ragnheiður Hallgrímsdóttir Hlökk ehf Hríma frá Meiri-Tungu 3 5,20 5
20 Hallgrímur Birkisson Hlökk ehf Bóas frá Skúfslæk 5,20 5
21 Hlynur Guðmundsson Ice Wear Magni frá Hólum 4,90 4
21 Hjördís Rut Jónsdóttir Ice Wear Hárekur frá Hafsteinsstöðum 4,90 4
22 Sæmundur Sæmundsson Kvistir Austri frá Úlfsstöðum 4,90 3
22 Hlynur Pálsson Kvisir Drottning frá Reykjavík 4,90 3
23 John Sigurjónsson Heimahagi Brimrún frá Gullbringu 4,47 2
23 Sigurður Helgi Ólafsson Heimahagi Hásteinn frá Hrafnkelsstöðum 4,47 2
24 Jón Páll Sveinsson Hjarðartún Sesar frá Lönguskák 0,00 1
24 Bjarni Elvar Pétursson Hjarðartún Salka frá Hofsstöðum 0,00 1
 
 
Sæti Lið Stig 
1. Krappi ehf  157,5 
2. Hemla-Hrímnir-Strandarhöfuð 150,5 
3. Húsasmiðjan 131,5 
4. VÍKINGarnir 118,5 
5. Þverholt-Pula 115 
6. Árbæjarhjáleiga-Herríðarhóll 111 
7. IceWear 97,5 
8. Heimahagi  85 
9. Kvistir 66 
10. Hlökk ehf 61,5 
11. Hjarðartún 56,5 
12. Kálfholt 49,5
 
Myndir/ Eiríkur Vilhelm Sigurðarson.