Artemisia Bertus sigrar fjórganginn í KS Deildinni

23.02.2017 - 07:21
 Artemisia Bertus og Korgur frá Ingólfshvoli sigruðu fyrstu keppni í  KS Deildinni sem fram fór í gær en þá var keppt í fjórgangi. Meðfylgjandi eru úrslit kvöldsins.
 
A-Úrslit 
1.Artemisia Bertus & Korgur frá Ingólfshvoli - 7,50
2. Fanndís Viðarsdóttir & Stirnir frá Skriðu - 7,23
3. Þórarinn Eymundsson & Taktur frá Varmalæk - 6,93
4. Elvar E. Einarsson & Gjöf frá Sjávarborg - 6,87
5. Gústaf Ásgeir Hinriksson & Draupnir frá Brautarholti - 6,37
 
B-úrslit
6.Helga Una Björnsdóttir & Þoka frá Hamarsey - 6,73
7. Jóhanna Margrét Snorradóttir & Kári frá Ásbrú - 6,67
8.Vigdís Gunnarsdóttir & Nútíð frá Leysingjastöðum - 6,53
9-10. Viðar Bragason & Þytur frá Narfastöðum - 6,53
9-10.Hallfríður S. Óladóttir & Kvistur frá Reykjavöllum - 6,37