Bergur Jónsson og Katla frá Ketilsstöðum sigra Gæðingafimi

24.02.2017 - 07:04
 Bergur Jónsson og Katla frá Ketilsstöðum sigruðu glæislega gæðingafimina rétt í þessu með 8,63 í einkunn. Ég held að Bergur verði að teljast ótvíræður sigurvegari en hann heillaði stúkuna upp úr skónum með kraftmikilli og spennulausri sýningu. Þar á eftir var liðsmaður hans Elin Holst í öðru sæti og Frami frá Ketilsstöðum með 7.84 í einkunn. 
 
 
Niðurstöður úr gæðingafiminni
 
A úrslit - Gæðingafimi
 
Sæti Knapi Hestur Lið Aðaleinkunn 
1 Bergur Jónsson Katla frá Ketilsstöðum Gangmyllan 8.63 
2 Elin Holst Frami frá Ketilsstöðum Gangmyllan 7.84 
3 Jakob Svavar Sigurðsson Gloría frá Skúfslæk Top Reiter 7.74
4 Árni Björn Pálsson Skíma frá Kvistum Top Reiter 7.71 
5 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Héðinn Skúli frá Oddhóli Auðsholtshjáleiga / Horseexport 7.61 
 
Forkeppni – Gæðingafimi
 
Sæti Knapi Hestur Lið Aðaleinkunn 
1 Bergur Jónsson Katla frá Ketilsstöðum Gangmyllan 8.10 
2 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Héðinn Skúli frá Oddhóli Auðsholtshjáleiga / Horseexport 7.47
3 Árni Björn Pálsson Skíma frá Kvistum Top Reiter 7.38 
4 Elin Holst Frami frá Ketilsstöðum Gangmyllan 7.35 
5 Jakob Svavar Sigurðsson Gloría frá Skúfslæk Top Reiter 7.22
6 Ásmundur Ernir Snorrason Spölur frá Njarðvík Auðsholtshjáleiga / Horseexport 7.15 
7 Freyja Amble Gísladóttir Álfastjarna frá Syðri-Gegnishólum Gangmyllan 7.13 
8 Guðmundur Friðrik Björgvinsson Straumur frá Feti Hestvit / Árbakki / Svarthöfði 7.00 
9 Hinrik Bragason Pistill frá Litlu-Brekku Hestvit / Árbakki / Svarthöfði 6.88 
10 Teitur Árnason Jarl frá Jaðri Top Reiter 6.73 
11 Eyrún Ýr Pálsdóttir Hafrún frá Ytra-Vallholti Hrímnir / Export hestar 6.40 
12 Ragnar Tómasson Sleipnir frá Árnanesi Hestvit / Árbakki / Svarthöfði 6.35 
13 Sigurður Óli Kristinsson Hreyfill frá Vorsabæ II Heimahagi 6.22 
14 Lena Zielinski Sprengihöll frá Lækjarbakka Lýsi / Oddhóll / Þjóðólfshagi 6.13 
15 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Óskar frá Breiðstöðum Ganghestar / Margrétarhof 6.13 
16 Hans Þór Hilmarsson Lukku-Láki frá Stóra-Vatnsskarði Ganghestar / Margrétarhof 6.08 
17 Hanna Rún Ingibergsdóttir Mörður frá Kirkjubæ Hrímnir / Export hestar 6.02 
18 Sigurbjörn Bárðarson Nagli frá Flagbjarnarholti Lýsi / Oddhóll / Þjóðólfshagi 6.00 
19 Sigurður Sigurðarson Dreyri frá Hjaltastöðum Lýsi / Oddhóll / Þjóðólfshagi 5.90 
20 Guðmar Þór Pétursson Brúney frá Grafarkoti Heimahagi 5.87 
21 Sigurður Vignir Matthíasson Arður frá Efri-Þverá Ganghestar / Margrétarhof 5.63 
22 Kári Steinsson Binný frá Björgum Hrímnir / Export hestar 5.52 
23 Sigursteinn Sumarliðason Háfeti frá Hákoti Heimahagi 4.98 
24 Janus Halldór Eiríksson Hlýri frá Hveragerði Auðsholtshjáleiga / Horseexport 4.57