Suðurlandsdeildin tölt niðurstöður

01.03.2017 - 09:19
 Þriðja keppni Suðurlandsdeildarinnar fór fram í gærkvöldi í Rangárhöllinni þar sem keppt var í tölti. Keppnin var hin glæsilegasta og voru mörg öflug hross sem mættu í braut. Virkilega ánægjulegt er að fylgjast með samstöðunni í liðunum og er óhætt að segja að keppninni fylgi virkilega góður andi. Húsfyllir í Rangárhöllinni í hverri keppni!
 
Lið Krappa fór með stórsigur í gærkvöld en fulltrúar þeirra lentu í 1. og 4. sæti í flokki atvinnumanna og 1. og 2. sæti í flokki áhugamanna. Lið Húsasmiðjunnar gaf samt sem áður ekkert eftir og voru þeirra fulltrúar í 2. og 3. sæti í flokki atvinnumanna og 6. og 9. sæti í flokki áhugamanna. Það er því enn mjótt á munum milli þessara liða.
 
Staðan í liðakeppninni er þannig að lið Krappa leiðir með 249 stig en þar fast á eftir kemur lið Hemlu/Hrímnis/Strandarhöfuðs með 233 stig og svo er lið Húsasmiðjunnar í þriðja sæti með 193 stig. Fræðilega séð getur lið VÍKINGanna ennþá unnið keppnina en þau eru í fjórða sæti sem stendur með 166 stig. Því er keppnin enn galopin og ómögulegt að spá til um hvaða lið stendur uppi sem sigurvegari!
Næst verður keppt í fimmgang og fer sú keppni fram föstudaginn 17. mars. 
Heildarstöðu Liðakeppninnar má sjá hér. 
 
Sæti Lið Stig 
1. Krappi ehf 248,5 
2. Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð 232,5 
3. Húsasmiðjan 192,5 
4. VÍKINGarnir 165,5 
5. Árbæjarhjáleiga/Herríðarhóll 156,5 
6.-7. IceWear 143 
6.-7. Heimahagi 143 
8. Þverholt/Pula 137 
9. Kvistir 109 
10. Kálfholt 98,5 
11. Hjarðartún 92,5 
12. Hlökk 81,5
 
Suðurlandsdeildin - Tölt - Úrslit - áhugamenn
28. febrúar 2017 - Rangárhöllin
  Sæti   Keppandi/Hestur/Lið
1   Benjamín Sandur Ingólfsson / Stígur frá Halldórsstöðum / Krappi ehf 6,61 24
2   Lea Schell / Elding frá V-Stokkseyrarseli / Krappi ehf 6,56 23
3   Sigurður Helgi Ólafsson / Von frá Bjarnanesi / Heimahagi 6,56 22
4   Janita Fromm / Náttfari frá Bakkakoti / VÍKINGarnir 6,44 21
5   Katrín Sigurðardóttir / Yldís frá Hafnarfirði / Húsasmiðjan 6,22 20
6   Katrín Diljá Vignisdóttir / Katla frá Hemlu II / Hemla-Hrímnir-Strandarhöfuð 5,89 19
7   Sarah Maagaard Nielsen / Kátur frá Þúfu í Landeyjum / Húsasmiðjan 6,00 18
8   Vilborg Smáradóttir / Grunnur frá Hólavatni / IceWear 5,97 17
9   Hrönn Ásmundsdóttir / Rektor frá Melabergi / Hemla-Hrímnir-Strandarhöfuð 5,90 16
43020   Elín Hrönn Sigurðardóttir / Davíð frá Hofsstöðum / Þverholt-Pula 5,67 14
43020   Gréta Rut Bjarnadóttir / Hnokkadís frá Laugavöllum / Hjarðartún 5,67 14
43020   Guðrún Margrét Valsteinsdóttir / Léttir frá Lindarbæ / Kálfholt 5,67 14
13   Guðbrandur Magnússon / Straumur frá Valþjófsstað 2 / IceWear 5,60 12
14-15   Steingrímur Jónsson / Þór frá Stóra-Dal / Kálfholt 5,50 10,5
14-15   Annika Rut Arnarsdóttir / Gáta frá Herríðarhóli / Árbæjarhjáleiga-Herríðarhóll 5,50 10,5
16   Guðlaug Jóna Matthíasdóttir / Straumur frá Ferjukoti / VÍKINGarnir 5,43 9
17   Guðbjörn Tryggvason / Viktor frá Hófgerði / Kvistir 5,40 8
18   Jóhann Ólafsson / Dáti frá Hrappsstöðum / Heimahagi 5,30 7
19   Heiðdís Arna Ingvadóttir / Glúmur frá Vakurstöðum / Hlökk ehf 5,23 6
20   Ragnheiður Hallgrímsdóttir / Snillingur frá Sólheimum / Hlökk ehf 5,07 5
21   Bjarni Elvar Pétursson / Snægrímur frá Grímarsstöðum / Hjarðartún 5,03 4
22   Hlynur Pálsson / Gola frá Krossanesi / Kvistir 4,70 3
23   Renate Hannemann / Krúsilíus frá Herríðarhóli / Árbæjarhjáleiga-Herríðarhóll 4,60 2
24   Theódóra Þorvaldsdóttir / Nökkvi frá Pulu / Þverholt-Pula 4,57 1
 
 
Suðurlandsdeildin - Tölt - Úrslit Atvinnumenn
28. febrúar 2017 - Rangárhöllin
  Sæti   Keppandi   Heildareinkunn
1   Lena Zielinski / Sprengihöll frá Lækjarbakka / Krappi ehf 7,44 24
2   Ásmundur Ernir Snorrason / Kórall frá Lækjarbotnum / Hemla-Hrímnir-Strandarhöfuð 7,33 23
3   Vignir Siggeirsson / Hátíð frá Hemlu II / Hemla-Hrímnir-Strandarhöfuð 7,00 22
4   Sigurður Sigurðarson / Dreyri frá Hjaltastöðum / Krappi ehf 6,89 21
5   Hekla Katharína Kristinsdóttir / Jarl frá Árbæjarhjáleigu II / Árbæjarhjáleiga-Herríðarhóll 6,72 19
6   John Sigurjónsson / Helgi frá Neðri-Hrepp / Heimahagi 6,72 19
7   Sigvaldi Lárus Guðmundsson / Lottó frá Kvistum / Kvistir 6,72 19
8   Davíð Jónsson / Flauta frá Grímsstöðum / Húsasmiðjan 6,33 17
9-10   Kristín Lárusdóttir / Garpur frá Skúfslæk / IceWear 6,43 15,5
9-10   Ingunn Birna Ingólfsdóttir / Þryma frá Ólafsvöllum / Kálfholt 6,43 15,5
11   Marjolijn Tiepen / Vígar frá Skarði / Árbæjarhjáleiga-Herríðarhóll 6,37 14
12   Jón Páll Sveinsson / Þytur frá Gegnishólaparti / Hjarðartún 6,30 13
13   Sæmundur Sæmundsson / Austri frá Úlfsstöðum / Kvistir 6,27 12
14   Alma Gulla Matthíasdóttir / Neisti frá Strandarhjáleigu / VÍKINGarnir 6,23 11
15   Guðmar Þór Pétursson / Brenna frá Blönduósi / Heimahagi 6,17 10
16   Ísleifur Jónasson / Gustur frá Kálfholti / Kálfholt 6,00 9
17   Ólöf Rún Guðmundsdóttir / Alda frá Litlu-Tungu 2  / Hlökk ehf 5,97 8
18   Ólafur Þórisson / Enja frá Miðkoti / Húsasmiðjan 5,80 7
19   Guðmundur Baldvinsson / Þór frá Bakkakoti / VÍKINGarnir 5,73 6
20   Auðunn Kristjánsson / Salka frá Hofsstöðum / Hjarðartún 5,70 5
21   Hjörtur Magnússon / Þjóð frá Þverá II / Þverholt-Pula 5,57 4
22   Jóhann Kristinn Ragnarsson / Járnsíða frá Hvammi / Þverholt-Pula 5,43 3
23   Hlynur Guðmundsson / Magni frá Hólum / IceWear 5,33 2
24   Hallgrímur Birkisson / Logi frá Ármóti / Hlökk ehf 5,00 1