Úrslit - Annað Vetrarmót Geysis

05.03.2017 - 08:52
 Vetrarmót Geysis var haldið í gær laugardaginn 4.Mars í Rangárhöllinni, Gaddstaðaflötum. Meðfulgjandi eru úrslit.
 
Hér koma niðurstöður 2. Vetrarmóts Geysis
 
Opinn flokkur
1. Vignir Siggeirsson og Rómur frá Hemlu 
2. Hekla Katharina Kristinsdóttir og Hrafn frá Markaskarði
3. Sigurður Sigurðsson og Rauðalist frá Þjóðólfshaga
4. Hjörvar Ágústsson og Hafsteinn frá Kirkjubæ
5. Hanna Rún Ingibergsdóttir og Voröld frá Kirkjubæ
6. Alma Gulla Matthíasdóttir og Neisti frá Strandarhjáleigu 
7. Guðmundur Baldvinsson og Tvistur frá Nýjabæ
8. Sara Pesenacker og Aska frá Norður-Götum
9. Ólafur Þórisson og Galdur frá Miðkoti
10. Sæmundur Sæmundsson og Saga frá Söguey
Áhugamannaflokkur
1. Lea Schell og Elding frá Stokkseyrarseli
2. Theódóra Þorvaldsdóttir og Nökkvi frá Pulu
3. Sarah Nielsen og Djörfung frá Miðkoti
4. Erlendur Árnason og Glæsir frá Norður-Götum
5. Alexandra Wallin og Líf frá Vestra-Fíflholti
6. Sigurborg Rútsdóttir og Rútína frá Skíðbakka 1A
7. Brynjar Helgi Magnússon og Edda frá Velli
8. Sigurður Guðmundsson og Dagur frá Pulu
9. Eyrún Jónasdóttir og Freyr frá Ytri-Skógum
Ungmennaflokkur
1. Janita Fromm og Náttfari frá Bakkakoti
2. Benjamín Sandur Ingólfsson og Fold frá Jaðri
3. Eygló Arna Guðnadóttir og Nýr Dagur frá Þúfu 
4. Jónas Steingrímsson og Þór frá Stóra-Dal
5. Thomas Pedersen og Breki frá Stekkjarhóli
6. Emilie Mork og Þyrill frá Miðkoti
Unglingaflokkur
1. Kolbrá Lóa Ágústsdóttir og Hugur frá Vestra-Fíflholti
2. Heiða Sigríður Hafsteinsdóttir og Viktoría frá Reykjavík
3. Írena Rós Haraldsdóttir og Seygla frá Húnakoti
4. Ásrún Ásta Ásmundsdóttir og Skottís frá Skeggjastöðum
Barnaflokkur
1. Kristján Árni og Húmor frá Kanastöðum
2. Sigurður Steingrímsson og Hegning frá Stóru-gröf
3. Elísabet Vaka Guðmundsdóttir og Þór frá Bakkakoti
4. Herdís Björg Jóhannsdóttir og Aron frá Eystri-hól
5. Jón Ársæll Bergmann og Gola frá Bakkakoti
6. Signý Ásta Steingrímsdóttir og Brana frá Miðhúsum
7. Annika Hrund Ómarsdóttir og Tindur frá Álfhólum
8. Lotta Kjartansdóttir og Vísir frá Búð
9. Edda Margrét Magnúsdóttir og Aþena frá Holtsmúla
10. Lilja Dögg Ágústdóttir og Náttfari frá Eyvindamúla
Pollaflokkur
Róbert Darri 6 ára
Ingvar 8 ára 
Alma Sóley 8 ára 
Svavar 3 ára 
Þórður Freyr 6 ára
Veronika 8 ára
Bryndís 7 ára
Elisabeth 7 ára
Hrafnar Freyr 4 ára
Eyvör Vaka 6 ára 
Ragnar Dagur 4 ára
Viktor Máni 8 ára
Jakob Freyr 6 ára
Álfheiður 5 ára