Úrslit vetrarleika Sóta og Brimfaxa

06.03.2017 - 13:17
 Vetrarleikar 2 - þrígangur Sóta og Brimfaxa fóru fram í blíðskaparvetrarveðri á Álftanesi laugardaginn 4 mars. Skráning var nokkuð jöfn frá báðum félögum og skiptust félögin á að eiga sigurvegara í öllum flokkum.
 
Dómari dagsins, Þórir Örn Grétarson var einstaklega jákvæður og sáust háar tölur á nesinu! Kærar þakkir til keppenda og starfsmanna og hlökkum til næsta móts þann 1 april en þá kemur í ljós hverjir verða vetrarleika-meistarar. 
 
Úrslit urðu þannig:
Pollar - ekki raðað í sæti 
Vigdís Rán Jónsdótti á Baugi frá Holtsmúla 1
Sindri Snær Magnússon á Blesa frá Hvoli
 
Barnaflokkur 
1. Magnús Máni Magnússon á Blesa frá Hvoli 10 stig
Unglingaflokkur 
1. Sylvía Sól Magnúsdóttir á Sigurfara frá Húsavík - 10 stig 
2. Ásdís Agla Brynjólfsdóttir á Brún frá Arnarstaðakoti - 8 stig 
3. Birna Filippía Steinarsdóttir á Kolskegg frá Laugabóli - 6 stig
 
Ungmennaflokkur 
1. Margrét Lóa Björnsdóttir á Breka frá Brúarreykjum - 10 stig
Kvennaflokkur 
1. Katrín Ösp Rúnarsdóttir á Fljóð frá Grindavík - 10 stig 
2. Elfur Erna Harðardóttir á Heru frá Minna-Núpi - 8 stig 
3. Guðveig Sigurlaug Ólafsdóttir á Valíant frá Helgadal - 6 stig
 
Karlaflokkur 
1. Jón Ásgeir Helgason á Lyftingu frá Götu - 10 stig
 
Heldri menn og konur 
1. Ari Sigurðsson á Gylli frá Miðmundarholti - 10 stig 
2. Ævar Ásgeirsson á Sperrilegg frá Íbisholi - 8 stig 
3. Hilmar Knútsson á Ilmi frá Feti - 6 stig
 
Stigin eftir fyrstu tvo vetrarleika standa þannig:
 
Barnaflokkur: 
Magnús Máni Magnússon: 20 stig 
Emilía Snærós Siggeirsdóttir: 8 stig 
Lilja Rós Jónsdóttir; 6 stig 
Halldóra Rún Gísladóttir: 4 stig 
Svanhildur Röfn Róbertsdóttir: 2 stig
 
Unglingaflokkur: 
Sylvía Sól Magnúsdóttir: 18 stig 
Birna Filippía Steinarsdóttir: 16 stig 
Ásdís Agla Brynjólfsdóttir: 8 stig 
Jakob Máni Jónsson: 6 stig
 
Ungmennaflokkur: 
Margrét Lóa Björnsdóttir: 20 stig
Kvennaflokkur: 
Katrín Ösp Rúnarsdóttir : 20 stig 
Guðveig Sigurlaug Ólafsdóttir: 14 stig 
Elfur Erna Harðardóttir: 8 stig 
Erna Pálrún Árnadóttir: 6 stig
 
Karlaflokkur: 
Jón Ásgeir Helgason : 18 stig 
Ragnar Eðvarðsson: 10 stig
Heldri menn og konur: 
Ævar H. Ásgeirsson: 16 stig 
Jörundur Jökulsson: 16 stig 
Ari Sigurðsson: 12 stig 
Hilmar K. Larsen: 10 stig 
Steinunn Guðbjörnsdóttir: 4 stig
 
frétt/facebook mynd/Þorsteinn Narfason