Úrslit karla- og kvennatölts Mána

04.04.2017 - 15:07
 Karla- og kvennatölt Mána fór fram í Mánahöllinni laugardaginn 1. apríl.  Mótið var stórskemmtilegt í alla staði. Við viljum þakka Líflandi og Hamrabergi sérstaklega fyrir stuðninginn. Einnig viljum við þakka þeim sem lögðu hönd á plóginn við framkvæmd mótsins kærlega fyrir hjálpina sem og keppendum fyrir þátttökuna.
 
Úrslit mótsins voru eftirfarandi:
1. flokkur karla
1. Ásmundur Ernir Snorrason og Kórall frá Lækjarbotnum
2. Högni Sturluson og Ýmir frá Ármúla
3. Jón Steinar Konráðsson og Styrjöld frá Garði
4. Gunnar Eyjólfsson og Gimli frá Lágmúla
5. Rúrik Hreinsson og Arif frá Ísólfsskála
6. Snorri Ólason og Flosi frá Melabergi
1. flokkur kvenna
1. Lára Jóhannsdóttir og Gormur frá Herriðarhóli
2. Stella Sólveig Pálmarsdóttir og Sóley frá Efri-Hömrum
3. Jóhanna Margrét Snorradóttir og Rektor frá Melabergi
4. Edda Rún Guðmundsdóttir og Spyrna frá Strandarhöfði
5. Gunnhildur Vilbergsdóttir og Feldís frá Ásbrú
6. Tara María Hertervig og Heiðbjört frá Mýrarlóni
2. flokkur karla
1. Hans Ómar Borgarsson og Háfeti frá Lýtingsstöðum
2. Ólafur Róbert Rafnsson og Viljar frá Vatnsleysu
3. Hlynur Kristjánsson og Húni frá Reykjavík
4. Gunnlaugur Björgvinsson og Vænting frá Brekkukoti
5. Bergur Óli Þorvarðarson og Flugar frá Hliðsnesi
6. Haraldur Valbergsson og Sokka frá Garðsá
7. Gísli Garðarsson og Dögg frá Síðu
2. flokkur kvenna
1. Ásta Pálína Hartmannsdóttir og Sveifla frá Hóli
2. Þórhalla Sigurðardóttir og Vífill frá Síðu
3. Linda Helgadóttir og Gyðja frá Læk
4. Elfa Hrund Sigurðardóttir og Riddari frá Ási 2
5. Elín Sara Færseth og Túliníus frá Forsæti II
6. Gurðún Halldóra Ólafsdóttir og Grein frá Arabæ
 
mani.is