Stóðhestadagur Eiðfaxa

Lexus frá Vatnsleysu, knapi er Ævar Örn Guðjónsson. Mynd Eiðfaxi

fer fram á Brávöllum á Selfossi 6.maí

25.04.2017 - 07:33
  "Stóðhestsablað Eiðfaxa er á leið í prent í vikunni. En í því verða allir helstu stóðhestar sem boðnir eru til notkunar sumarið 2017". Þetta kemur fram á vef Eiðfaxa, eidfaxi.is.
 
Allir þeir stóðhestar sem í blaðinu eru hafa rétt á að koma fram á stóðhestadegi sem haldinn verður á Brávöllum á Selfossi laugardaginn 6.maí.
 
sjá nánar á