Fyrsti dagur Reykjavíkurmeistaramóts - Úrslit í skeiði

09.05.2017 - 07:27
  Fyrsti dagur Reykjavíkurmeistaramóts Fáks fór fram í mildu og góðu veðri í Víðidalnum í dag og var keppt í skeiði. 
 
Konráð Valur Sveinsson á Kjarki frá Árbæjarhjáleigu kom og sigraði tvo flokka og varð þar af leiðandi tvöfaldur Reykjavíkurmeistari í dag, í 100m, og 250m skeiði. 
 
GæðINGASKEIð
Opinn flokkur - Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Guðmar Þór Pétursson Rúna frá Flugumýri Leirljós/Hvítur/milli- ei... Hörður 7,75 
2 Viðar Ingólfsson Sleipnir frá Skör Brúnn/milli- einlitt Fákur 7,71 
3 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Ása frá Fremri-Gufudal Rauður/milli- einlitt Hörður 7,54 
4 Hinrik Bragason Askur frá Syðri-Reykjum Rauður/milli- stjörnótt g... Fákur 7,42 
5 Sigurður Vignir Matthíasson Gormur frá Efri-Þverá Brúnn/milli- einlitt Fákur 7,42 
6 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Villingur frá Breiðholti í Flóa Brúnn/dökk/sv. einlitt Fákur 7,38 
7 Sigurbjörn Bárðarson Flosi frá Keldudal Móálóttur,mósóttur/ljós- ... Fákur 7,04 
8 Hekla Katharína Kristinsdóttir Jarl frá Árbæjarhjáleigu II Rauður/milli- tvístjörnót... Geysir 6,88 
9 Kári Steinsson Binný frá Björgum Grár/brúnn einlitt Fákur 6,79 
10 Sigvaldi Lárus Guðmundsson Tromma frá Skógskoti Rauður/sót- stjörnótt Faxi 6,75 
11 Haukur Baldvinsson Grímur frá Borgarnesi Brúnn/milli- stjörnótt Sleipnir 6,58 
12 Reynir Örn Pálmason Laxnes frá Lambanesi Rauður/milli- stjörnótt Hörður 5,83 
13 Sigursteinn Sumarliðason Krókus frá Dalbæ Brúnn/milli- einlitt Sleipnir 4,42 
14 Arna Ýr Guðnadóttir Hrafnhetta frá Hvannstóði Brúnn/milli- skjótt Fákur 4,33 
15 Teitur Árnason Hafsteinn frá Vakurstöðum Rauður/milli- skjótt Fákur 4,04 
16 Fredrica Fagerlund Snær frá Keldudal Grár/brúnn einlitt Hörður 3,71 
17 Edda Rún Ragnarsdóttir Tign frá Fornusöndum Rauður/milli- stjörnótt Fákur 0,17 
18 Guðmundur Björgvinsson Glúmur frá Þóroddsstöðum Brúnn/milli- einlitt Geysir 0,00 
19 Helga Una Björnsdóttir Besti frá Upphafi Leirljós/Hvítur/milli- ei... Þytur 0,00 
20 Elías Þórhallsson Klemma frá Koltursey Rauður/milli- blesótt Hörður 0,00 
21 Páll Bragi Hólmarsson Heiða frá Austurkoti Rauður/milli- blesótt Sleipnir 0,00 
Opinn flokkur - 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Þorvarður Friðbjörnsson Kveikur frá Ytri-Bægisá I Brúnn/milli- einlitt Fákur 5,63 
2 Arnar Bjarnason Aldís frá Kvíarholti Jarpur/dökk- einlitt Fákur 3,13 
3 Hilmar Þór Sigurjónsson Þytur frá Litla-Hofi Jarpur/milli- einlitt Fákur 2,71 
4 Erling Ó. Sigurðsson Hnikar frá Ytra-Dalsgerði Rauður/milli- stjörnótt Fákur 0,00 
5 Daníel Gunnarsson Magni frá Ósabakka Brúnn/dökk/sv. einlitt Sleipnir 0,00 
Opinn flokkur - 2. flokkur
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Gunnhildur Sveinbjarnardó Heimur frá Hvítárholti Brúnn/mó- stjörnótt Fákur 5,08 
2 Sigurlaug Anna Auðunsd. Sleipnir frá Melabergi Jarpur/milli- einlitt Fákur 4,46 
3 Lára Jóhannsdóttir Kappi frá Dallandi Brúnn/milli- tvístjörnótt Fákur 4,08 
4 Sigurbjörn J Þórmundsson Askur frá Akranesi Jarpur/dökk- einlitt Fákur 3,42 
5 Sigríður Helga Sigurðardóttir Brjánn frá Akranesi Brúnn/mó- einlitt Fákur 2,50 
Ungmennaflokkur
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Máni Hilmarsson Prestur frá Borgarnesi Vindóttur/mó skjótt Skuggi 6,88 
2 Benjamín Sandur Ingólfsson Messa frá Káragerði Bleikur/fífil/kolóttur st... Fákur 6,83 
3 Brynjar Nói Sighvatsson Rangá frá Torfunesi Bleikur/ál/kol. einlitt Fákur 5,29 
4 Valdís Björk Guðmundsdóttir Erill frá Svignaskarði Rauður/milli- stjörnótt Sprettur 4,54 
5 Katrín Eva Grétarsdóttir Gyllir frá Skúfslæk Rauður/milli- tvístjörnót... Háfeti 3,92 
6 Rúna Tómasdóttir Hrammur frá Álftárósi Brúnn Fákur 3,63 
7 Þorgeir Ólafsson Ísak frá Búðardal Rauður/milli- stjörnótt Skuggi 3,58 
8 Dagmar Öder Einarsdóttir Odda frá Halakoti Brúnn/milli- einlitt Sleipnir 3,50 
9 Ásta Margrét Jónsdóttir Dögun frá Mosfellsbæ Jarpur/milli- einlitt Fákur 3,04 
10 Konráð Valur Sveinsson Þeldökk frá Lækjarbotnum Brúnn/milli- einlitt Fákur 2,71 
11 Þorsteinn Björn Einarsson Erpur frá Efri-Gróf Jarpur/milli- stjörnótt Sindri 0,42 
Unglingaflokkur
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Védís Huld Sigurðardóttir Fálki (Taktur) frá Stóra-Hofi Brúnn/milli- stjörnótt Sleipnir 7,42 
2 Hákon Dan Ólafsson Spurning frá Vakurstöðum Jarpur/milli- stjörnótt Fákur 6,50 
3 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Erla frá Austurási Rauður/milli- einlitt Fákur 4,54 
4 Hafþór Hreiðar Birgisson Björk frá Barkarstöðum Brúnn/milli- stjörnótt Sprettur 4,13 
5 Dagur Ingi Axelsson List frá Svalbarða Brúnn/milli- blesa auk le... Fákur 3,75 
6 Sigurður Baldur Ríkharðsson Sölvi frá Tjarnarlandi Brúnn/mó- einlitt Adam 3,29 
7 Arnar Máni Sigurjónsson Vindur frá Miðási Brúnn/milli- einlitt Fákur 0,42 
8 Melkorka Gunnarsdóttir Naha frá Áskoti Vindóttur/jarp- einlitt Hörður 0,42 
9 Kristófer Darri Sigurðsson Diljá frá Kópavogi Rauður/sót- tvístjörnótt Sprettur 0,17 
10 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Bjarkey frá Blesastöðum 1A Brúnn/dökk/sv. einlitt Fákur 0,00 
11 Glódís Rún Sigurðardóttir Blikka frá Þóroddsstöðum Bleikur/fífil- stjörnótt Sleipnir 0,00 
12 Herdís Lilja Björnsdóttir Byr frá Bjarnarnesi Jarpur/milli- einlitt Sprettur 0,00 
13 Sara Bjarnadóttir Dimmalimm frá Kílhrauni Bleikur/álóttur einlitt Hörður 0,00 
14 Kolbrá Lóa Ágústsdóttir Hreimur frá Reykjavík Vindóttur/jarp- einlitt Geysir 0,00 
SKEIð 100M (FLUGSKEIð)
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Tími
1 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II Rauður/milli- stjörnótt v... Fákur 7,44 
2 Helga Una Björnsdóttir Besti frá Upphafi Leirljós/Hvítur/milli- ei... Þytur 7,62 
3 Teitur Árnason Jökull frá Efri-Rauðalæk Bleikur/álóttur einlitt Fákur 7,82 
4 Erlendur Ari Óskarsson Korði frá Kanastöðum Jarpur/ljós einlitt Fákur 7,89 
5 Árni Björn Pálsson Skykkja frá Breiðholti í Flóa Brúnn/milli- einlitt Fákur 7,92 
6 Ragnar Tómasson Isabel frá Forsæti Jarpur/dökk- skjótt Fákur 7,93 
7 Dagmar Öder Einarsdóttir Odda frá Halakoti Brúnn/milli- einlitt Sleipnir 7,97 
8 Sigurbjörn Bárðarson Snarpur frá Nýjabæ Brúnn/dökk/sv. einlitt Fákur 8,25 
9 Gústaf Ásgeir Hinriksson Andri frá Lynghaga Brúnn/milli- einlitt Fákur 8,26 
10 Védís Huld Sigurðardóttir Fálki (Taktur) frá Stóra-Hofi Brúnn/milli- stjörnótt Sleipnir 8,26 
11 Sæmundur Sæmundsson Vökull frá Tunguhálsi II Brúnn/milli- einlitt Freyfaxi 8,38 
12 Glódís Rún Sigurðardóttir Blikka frá Þóroddsstöðum Bleikur/fífil- stjörnótt Sleipnir 8,39 
13 Brynjar Nói Sighvatsson Rangá frá Torfunesi Bleikur/ál/kol. einlitt Fákur 8,48 
14 Hlynur Guðmundsson Klaustri frá Hraunbæ Brúnn/milli- stjörnótt Hornfirðingur 8,54 
15 Guðjón Örn Sigurðsson Lukka frá Úthlíð Brúnn/milli- einlitt Smári 8,87 
16 Dagur Ingi Axelsson List frá Svalbarða Brúnn/milli- blesa auk le... Fákur 8,90 
17 Hilmar Þór Sigurjónsson Þytur frá Litla-Hofi Jarpur/milli- einlitt Fákur 8,93 
18 Þorsteinn Björn Einarsson Mínúta frá Hryggstekk Brúnn/milli- skjótt Sindri 9,12 
19 Bjarki Freyr Arngrímsson Alma frá Mosfellsbæ Grár/bleikur stjörnótt Fákur 9,37 
20 Ragnar Hinriksson Umsögn frá Fossi Brúnn/milli- stjörnótt Fákur 9,37 
21 Hrefna Hallgrímsdóttir Sveppi frá Staðartungu Bleikur/litföróttur einlitt Fákur 9,49 
22 Rúna Tómasdóttir Hrammur frá Álftárósi Brúnn Fákur 0,00 
23 Kolbrá Jóhanna Magnadóttir Von frá Mið-Fossum Bleikur/álóttur einlitt Fákur 0,00 
24 Kristófer Darri Sigurðsson Diljá frá Kópavogi Rauður/sót- tvístjörnótt Sprettur 0,00 
25 Þorgeir Ólafsson Ögrunn frá Leirulæk Jarpur/milli- sokkar(eing... Skuggi 0,00 
26 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Eldur frá Litlu-Tungu 2 Rauður/milli- einlitt Fákur 0,00 
27 Þórarinn Ragnarsson Hákon frá Sámsstöðum Bleikur/álóttur einlitt Smári 0,00 
28 Valdís Björk Guðmundsdóttir Erill frá Svignaskarði Rauður/milli- stjörnótt Sprettur 0,00 
SKEIð 150M
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Tími
1 Sigurður Vignir Matthíasson Léttir frá Eiríksstöðum Jarpur/milli- skjótt Fákur 14,72 
2 Teitur Árnason Ör frá Eyri Jarpur/milli- blesótt hri... Fákur 15,09 
3 Þórarinn Ragnarsson Funi frá Hofi Rauður/milli- einlitt Smári 15,43 
4 Árni Björn Pálsson Korka frá Steinnesi Leirljós/Hvítur/milli- ei... Fákur 15,43 
5 Glódís Rún Sigurðardóttir Blikka frá Þóroddsstöðum Bleikur/fífil- stjörnótt Sleipnir 15,83 
6 Daníel Gunnarsson Vænting frá Mosfellsbæ Rauður/milli- tvístjörnótt Sleipnir 16,22 
7 Guðjón Örn Sigurðsson Lukka frá Úthlíð Brúnn/milli- einlitt Smári 16,38 
8 Hrefna Hallgrímsdóttir Sveppi frá Staðartungu Bleikur/litföróttur einlitt Fákur 0,00 
9 Þorgeir Ólafsson Ísak frá Búðardal Rauður/milli- stjörnótt Skuggi 0,00 
SKEIð 250M
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Tími
1 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II Rauður/milli- stjörnótt v... Fákur 22,62 
2 Guðmundur Björgvinsson Glúmur frá Þóroddsstöðum Brúnn/milli- einlitt Geysir 23,59 
3 Gústaf Ásgeir Hinriksson Andri frá Lynghaga Brúnn/milli- einlitt Fákur 24,04 
4 Árni Björn Pálsson Dalvar frá Horni I Jarpur/ljós einlitt Fákur 24,33 
5 Sæmundur Sæmundsson Vökull frá Tunguhálsi II Brúnn/milli- einlitt Freyfaxi 24,76 
6 Hinrik Bragason Askur frá Syðri-Reykjum Rauður/milli- stjörnótt g... Fákur 0,00 
7 Sigurbjörn Bárðarson Snarpur frá Nýjabæ Brúnn/dökk/sv. einlitt Fákur 0,00