A úrslit í fjórgangi frá Opna world ranking íþróttamóti Sleipnis

21.05.2017 - 13:00
 Öll A úrslit í fjórgangi frá Opna world ranking íþróttamóti Sleipnis sem haldið er nú á Brávöllum á Selfossi.
 
 A-úrslit meistaraflokkur Fjórgangur
1   Elin Holst / Frami frá Ketilsstöðum 8,10 
2   Sigurður Óli Kristinsson / Hreyfill frá Vorsabæ II 7,80 
3-4   Árni Björn Pálsson / Flaumur frá Sólvangi 7,53 
3-4   Viðar Ingólfsson / Ísafold frá Lynghóli 7,53 
5-6   Guðmundur Björgvinsson / Straumur frá Feti 7,30 
5-6   Bergur Jónsson / Katla frá Ketilsstöðum 7,30 
A-úrslit 1.flokkur fjórgangur
1   Stella Sólveig Pálmarsdóttir / Pétur-Gautur frá Strandarhöfði 7,00 
2   Marie-Josefine Neumann / Lottó frá Kvistum 6,77 
3   Jóhann Kristinn Ragnarsson / Bóas frá Húsavík 6,70 
4   Herdís Rútsdóttir / Vaka frá Sæfelli 6,47 
5   Sandra Pétursdotter Jonsson / Kóróna frá Dallandi 6,20 
6   Sæmundur Sæmundsson / Austri frá Úlfsstöðum 4,77 
 
A-úrslit 2.flokkur fjórgangur
1   Vilborg Smáradóttir / Grunnur frá Hólavatni 6,80 
2-3   Hrafnhildur H Guðmundsdóttir / Djákni frá Reykjavík 6,33 
2-3   Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg / Tign frá Vöðlum 6,33 
4   Lea Schell / Nótt frá Þjórsárbakka 6,10 
5   Eyrún Jónasdóttir / Maístjarna frá Kálfholti 5,87 
 
A-úrslit ungmennaflokkur fjórgangur
1   Bríet Guðmundsdóttir / Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum 6,80 
 2   Dagmar Öder Einarsdóttir / Glóinn frá Halakoti 6,80 
3   Dagbjört Hjaltadóttir / Súla frá Sælukoti 6,37 
4   Róbert Bergmann / Hrafn frá Bakkakoti 6,27 
5   Eygló Arna Guðnadóttir / Nýr Dagur frá Þúfu í Landeyjum 6,03 
 
A-úrslit Unglingaflokkur fjórgangur
1   Thelma Dögg Tómasdóttir / Marta frá Húsavík 6,47 
2   Unnur Lilja Gísladóttir / Eldey frá Grjóteyri 6,33 
3   Glódís Rún Sigurðardóttir / Álfdís Rún frá Sunnuhvoli 6,17 
4   Stefanía Hrönn Stefánsdóttir / Dynjandi frá Höfðaströnd 6,13 
5   Sölvi Freyr Freydísarson / Gæi frá Svalbarðseyri 5,97 
 
A-Úrslit fjórgangur barnaflokkur
1   Védís Huld Sigurðardóttir / Kamban frá Húsavík 6,50 
2   Lilja Dögg Ágústsdóttir / Strákur frá Hestasteini 6,03 
3   Þórey Þula Helgadóttir / Gjálp frá Hvammi I 5,93 
4   Jón Ársæll Bergmann / Gola frá Bakkakoti 5,60 
5   Hjörtur Snær Halldórsson / Greifi frá Hóli 5,40