Úrslit áhugamannamóts Spretts og Wow Air

01.06.2017 - 07:37
 Um liðna helgi fór fram Áhugamannamót Spretts og Wow Air. Mótið tókst í alla staði vel og allar tímasetningar til fyrirmyndar. Wow Air voru aðal styrktaraðilar mótsins og gáfu þeir verðlaun sem var í formi gjafabréfa en heildarupphæð þeirra var 650.000 kr.
 
Sprettur þakkar öllu starfsfólki og styrktaraðilum fyrir frábært mót. Meðfylgjandi eru úrslit helgarinnar
 
A-úrslit
 
Fimmgangur F2 - Meira vanir
Sæti Keppandi Heildareinkunn 
1 Kristín Hermannsdóttir / Eldlilja frá Árbæjarhjáleigu II 6,12 
2 Ulrika Ramundt / Dáð frá Akranesi 5,98 
3 Arnar Heimir Lárusson / Kormákur frá Þykkvabæ I 5,93 
4 Kristín Ingólfsdóttir / Glaðvör frá Hamrahóli 5,74 
5 Hafdís Arna Sigurðardóttir / Sólon frá Lækjarbakka 5,71 
6 Hrafnhildur Jóhannesdóttir / Kvika frá Grenjum 3,86 
 
Fimmgangur F2 - Minna vanir
Sæti Keppandi Heildareinkunn 
1 Kolbrún Þórólfsdóttir / Spes frá Hjaltastöðum 5,76 
2 Jenny Elisabet Eriksson / Ölrún frá Kúskerpi 4,90 
3 Verena Stephanie Wellenhofer / Dögun frá Hnausum II 4,31 
4 Inga Dröfn Sváfnisdóttir / Blossi frá Húsafelli 2 4,17 
5 Arnar Ingi Lúðvíksson / Gríma frá Ási 2 3,98 
 
Tölt T2 - Meira vanir
Sæti Keppandi Heildareinkunn 
1 Hrafnhildur Jónsdóttir / Hrímnir frá Syðri-Brennihóli 6,33 
2 Saga Steinþórsdóttir / Myrkva frá Álfhólum 6,13 
3 Jóhann Ólafsson / Hremmsa frá Hrafnagili 5,96 
4 Sóley Þórsdóttir / Krákur frá Skjálg 5,83 
5 Helena Ríkey Leifsdóttir / Faxi frá Hólkoti 5,79 
 
Tölt T3 - Meira vanir
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Jón Steinar Konráðsson / Prins frá Skúfslæk 7,06 
2 Lára Jóhannsdóttir / Gormur frá Herríðarhóli 7,00 
3 Saga Steinþórsdóttir / Mói frá Álfhólum 6,89 
4 Brynja Viðarsdóttir / Sólfaxi frá Sámsstöðum 6,78 
5 Hrafnhildur Jónsdóttir / Hrafnkatla frá Snartartungu 6,39 
6 Jóhann Ólafsson / Dáti frá Hrappsstöðum 2,11
 
Tölt T3 - Minna vanir
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Valka Jónsdóttir / Ófeigur frá Hafnarfirði 6,28 
2 Arnar Ingi Lúðvíksson / Kráka frá Ási 2 5,89 
3 Lara Alexie Ragnarsdóttir / Ra frá Marteinstungu 5,83 
4 Kolbrún Þórólfsdóttir / Spes frá Hjaltastöðum 5,61 
5 Ragna Sveinbjörnsdóttir / Auradís frá Hellissandi 0,00 
 
Tölt T7 - Meira vanir
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Arnhildur Halldórsdóttir / Þytur frá Stykkishólmi 6,33 
2 Linda Björk Gunnlaugsdóttir / Snædís frá Blönduósi 5,92 
3 Hannes Hjartarson / Sóldögg frá Haga 5,75 
4 Sigfús Axfjörð Gunnarsson / Ösp frá Húnsstöðum 5,58 
5 Birta Ólafsdóttir / Skarði frá Flagveltu 5,42 
 
Tölt T7 - Minna vanir
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Gústaf Fransson / Hrímar frá Lundi 5,83 
2 Birna Sif Sigurðardóttir / Kolbeinn frá Hárlaugsstöðum 2 5,50 
3 Níels Ólason / Krónos frá Bergi 5,42 
4 Sigurður E Guðmundsson / Flygill frá Bjarnarnesi 5,17 
5-6 Valdimar Grímsson / Blær frá Árdal 0,00 
5-6 Gústaf Fransson / Hjörtur frá Eystri-Hól 0,00 
 
Tölt T7 - Byrjendur
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Matthildur R Kristjansdottir / Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti 6,42 
2 Róbert Veigar Ketel / Cesar frá Húsafelli 2 5,58 
3 Auðbjörg Agnes Gunnarsdóttir / Þota frá Kjarri 5,50 
4 Guðrún Einarsdóttir / Fengur frá Skarði 5,25 
5 Kristrún Þórkelsdóttir / Kaleikur frá Skálakoti 4,83
 
Fjórgangur V2 - Meira vanir
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Saga Steinþórsdóttir / Mói frá Álfhólum 7,07 
2 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir / Fífill frá Feti 6,97 
3 Jón Steinar Konráðsson / Prins frá Skúfslæk 6,40 
4 Helena Ríkey Leifsdóttir / Faxi frá Hólkoti 6,33 
5 Jón Ólafur Guðmundur / Fleygur frá Garðakoti 6,20 
6 Hrafnhildur Jónsdóttir / Hrafnkatla frá Snartartungu 6,17 
 
Fjórgangur V2 - Minna vanir
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Valka Jónsdóttir / Ófeigur frá Hafnarfirði 6,00 
2 Gústaf Fransson / Hrímar frá Lundi 5,90 
3 Sigurður Freyr Árnason / Kolbakur frá Hólshúsum 5,83 
4 Birna Sif Sigurðardóttir / Kolbeinn frá Hárlaugsstöðum 2 5,70 
5 Jenny Elisabet Eriksson / Rosti frá Hæl 5,37 
 
B-úrslit
 
Fimmgangur F2 - Meira vanir
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Ulrika Ramundt / Dáð frá Akranesi 5,88 
2 Sveinbjörn Sveinbjörnsson / Björk frá Barkarstöðum 5,31 
3 Jóhann Ólafsson / Nóta frá Grímsstöðum 5,14 
4 Halldór Svansson / Kaldi frá Efri-Þverá 4,83 
5 Hólmsteinn Ö. Kristjánsson / Ögri frá Fróni 4,48
 
Tölt T3 - Meira vanir
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Hrafnhildur Jónsdóttir / Hrafnkatla frá Snartartungu 6,28 
2 Katrín Sigurðardóttir / Yldís frá Hafnarfirði 6,06 
3-4 Petra Björk Mogensen / Kelda frá Laugavöllum 6,00 
3-4 Kristín Ingólfsdóttir / Svalur frá Hofi á Höfðaströnd 6,00 
5 Sigurður Gunnar Markússon / Ósk frá Hafragili 5,72 
 
Fjórgangur V2 - Meira vanir
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Helena Ríkey Leifsdóttir / Faxi frá Hólkoti 6,23 
2 Petra Björk Mogensen / Dimma frá Grindavík 6,10 
3-4 Rúnar Freyr Rúnarsson / Styrkur frá Stokkhólma 6,00 
3-4 Kristín Ingólfsdóttir / Svalur frá Hofi á Höfðaströnd 6,00 
5 Helga Björk Helgadóttir / Ísey frá Víðihlíð 5,90 
6 Oddný Erlendsdóttir / Hervar frá Haga 5,57
 
Tölt T7 - Minna vanir
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Birna Sif Sigurðardóttir / Kolbeinn frá Hárlaugsstöðum 2 5,33 
2 Magnús Sigurbjörn Kummer Ármannsson / Svarthamar frá Ásmundarstöðum 5,25 
3 Svandís Magnúsdóttir / Tristan frá Þjórsárbakka 5,08 
4 Sigurjón Sverrir Sigurðsson / Stjörnunótt frá Íbishóli 4,83 
5 Björn Magnússon / Mökkur frá Efra-Langholti 4,42 
6 Verena Stephanie Wellenhofer / Hrafnar frá Reykjavík 4,08
 
frétt / sprettarar.is