Úrslit miðvikudagins á Reykjavík Riders Cup

22.06.2017 - 12:33
 Flottar sýningar litu dagsins ljós við góðar aðstæður á Reykjavík Riders m Cup á öðrum keppnisdegi mótsins. Flestar greinarnar á mótinu byggjast upp á að vera einn í braut og það þýðir nákvæmari sýningar og ljóst að  yngri knaparnir gefa meistaraflokksknöpunum ekkert eftir í þeim efnum  með vel útfærðum sýningum.
 
Hér meðfylgjandi eru niðurstöður miðvikudagsins en á fimmtudeginum verða 
riðin úrslit í flestum greinum
 
Fimmtudagur 22. júní
A-úrslit
17:00 Fjórgangur V1 Barnaflokkur
17:25 Fjórgangur V1 Unglingaflokkur
17:50 Fjórgangur V2 1. flokkur
18:15 Fimmgangur F1 Unglingaflokkur
18:50 Fimmgangur F2 1. flokkur
Hlé í 15 mín
19:50 Tölt T3 Barnaflokkur
20:10 Tölt T3 1. Flokkur
20:30 Tölt T3  Unglingaflokkur
20:50 Tölt T2 1. flokkur
21:00 Tölt T2 Ungmennaflokkur/unglingaflokkur
 
Niðurstöður
TöLT T2
Opinn flokkur – 1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Reynir Örn Pálmason Kinnskær frá Selfossi Leirljós/Hvítur/ljós- 
skj… Hörður 7,23
2 Anna S. Valdemarsdóttir Sæborg frá Hjarðartúni Jarpur/milli- 
einlitt Fákur 7,20
3 Hrafnhildur Jónsdóttir Hrímnir frá Syðri-Brennihóli Grár/jarpur 
einlitt Fákur 6,70
4 Jón Finnur Hansson Töfri frá Flagbjarnarholti Grár/brúnn 
skjótt Fákur 6,43
5-6 Jóhanna Margrét Snorradóttir Klara frá Björgum Jarpur/milli- 
einlitt Máni 6,40
5-6 Tómas Örn Snorrason Úlfur frá 
Hólshúsum Móálóttur,mósóttur/milli-… Fákur 6,40
7 Hulda Gústafsdóttir Valur frá Árbakka Bleikur/álóttur einlitt Fákur  
6,30
8 Rósa Valdimarsdóttir Laufey frá Seljabrekku Brúnn/milli- stjörnótt 
hr… Fákur 6,23
9 Jóhann Ólafsson Hremmsa frá 
Hrafnagili Móálóttur,mósóttur/milli-… Sprettur 6,07
10 Jóhann Ólafsson Hárekur frá Sandhólaferju Jarpur/milli- 
einlitt Sprettur 5,67
11 Viggó Sigurðsson Stórstjarna frá Akureyri Brúnn/milli- 
tvístjörnótt Fákur 4,23
 
T2 Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Arnar Máni Sigurjónsson Höttur frá Austurási Brúnn/milli- 
skjótt Fákur 6,33
2-3 Védís Huld Sigurðardóttir Kamban frá 
Húsavík Móálóttur,mósóttur/milli-… Sleipnir 6,30
2-3 Eygló Arna Guðnadóttir Nýr Dagur frá Þúfu í 
Landeyjum Rauður/milli- einlitt Geysir 6,30
4 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Draumey frá 
Flagbjarnarholti Brúnn/dökk/sv. einlitt Máni 5,77
5 Kristófer Darri Sigurðsson Gnýr frá Árgerði Brúnn/dökk/sv. 
stjörnótt Sprettur 5,50
6 Ólöf Helga Hilmarsdóttir Ísak frá Jarðbrú Brúnn/milli- 
einlitt Fákur 5,30
7 Bergþór Atli Halldórsson Gefjun frá Bjargshóli Brúnn/milli- 
einlitt Fákur 5,20
FJóRGANGUR V1
Opinn flokkur – Meistaraflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Pernille Lyager Möller Kolka frá Hárlaugsstöðum 2 Rauður/milli- 
einlitt Geysir 6,43
 
V1 Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Dagbjört Hjaltadóttir Náttfari frá Bakkakoti Brúnn Adam 6,47
2 Eygló Arna Guðnadóttir Nýr Dagur frá Þúfu í Landeyjum Rauður/milli- 
einlitt Geysir 6,27
3-4 Bergþór Atli Halldórsson Harki frá Bjargshóli Brúnn/milli- 
einlitt Fákur 5,93
3-4 Ingibjörg Petrea Ágústsdóttir Fluga frá 
Flugumýrarhvammi Brúnn/milli- einlitt Fákur 5,93
 
V1 Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Katla Sif Snorradóttir Gustur frá Stykkishólmi Brúnn/milli- 
einlitt Sörli 6,80
2 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Skálmöld frá 
Eystra-Fróðholti Bleikur/fífil- stjörnótt Máni 6,40
3 Benedikt Ólafsson Biskup frá Ólafshaga Vindóttur/jarp- einlitt 
g… Hörður 6,30
4 Aron Freyr Petersen Adam frá Skammbeinsstöðum 1 Brúnn/milli- 
einlitt Fákur 6,23
5 Glódís Rún Sigurðardóttir Bruni frá Varmá Rauður/milli- 
einlitt Sleipnir 6,20
6 Bergey Gunnarsdóttir Gimli frá Lágmúla Brúnn/milli- einlitt Máni  
5,90
7 Glódís Rún Sigurðardóttir Melkorka frá Jaðri Rauður/milli- 
einlitt Sleipnir 5,73
8 Jóhanna Lilja P. Guðjónsdóttir Kvistur frá 
Strandarhöfði Jarpur/milli- stjörnótt Hörður 5,57
9 Viktoría Von Ragnarsdóttir Akkur frá Akranesi Jarpur/milli- 
einlitt Hörður 5,53
10 Þorvaldur Logi Einarsson Stjarni frá Dalbæ Rauðstj. Smári 5,37
11 Kristín Hrönn Pálsdóttir Gaumur frá 
Skarði Móálóttur,mósóttur/milli-… Fákur 5,33
12 Viktoría Von Ragnarsdóttir Skíma frá Krossum 1 Vindóttur/mó 
stjörnótt Hörður 4,40
V1 Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Glódís Líf Gunnarsdóttir Magni frá Spágilsstöðum Jarpur/milli- 
einlitt Máni 6,60
2 Signý Sól Snorradóttir Rektor frá Melabergi Jarpur/milli- 
einlitt Máni 6,43
3 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Dimma frá Grindavík Brúnn/dökk/sv. 
einlitt Sprettur 6,23
4-5 Sigurður Baldur Ríkharðsson Auðdís frá Traðarlandi Rauður/milli- 
stjörnótt Sprettur 6,13
4-5 Védís Huld Sigurðardóttir Kamban frá 
Húsavík Móálóttur,mósóttur/milli-… Sleipnir 6,13
6 Sveinn Sölvi Petersen Ás frá Tjarnarlandi Brúnn/mó- einlitt Fákur  
5,97
7-8 Signý Sól Snorradóttir Dimmir frá Strandarhöfði Brúnn/milli- 
einlitt Máni 5,90
7-8 Þórey Þula Helgadóttir Gjálp frá Hvammi I Brúnn/milli- 
einlitt Smári 5,90
9 Sólveig Rut Guðmundsdóttir Ýmir frá Ármúla Rauður/milli- 
einlitt Máni 5,80
10 Helena Rán Gunnarsdóttir Kornelíus frá Kirkjubæ Jarpur/milli- 
einlitt Máni 5,70
11 Jón Ársæll Bergmann Gola frá Bakkakoti Jarpur/milli- 
einlitt Geysir 5,30
12 Jóhanna Ásgeirsdóttir Rokkur frá Syðri-Hofdölum Rauður/milli- 
stjörnótt Fákur 5,20
 
FJóRGANGUR V2
Opinn flokkur – 1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Saga Steinþórsdóttir Mói frá Álfhólum Brúnn/dökk/sv. einlitt Fákur  
6,90
2 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Fífill frá Feti Bleikur/álóttur 
stjörnótt Máni 6,70
3 Anna S. Valdemarsdóttir Blökk frá Þingholti Brúnn/milli- 
einlitt Fákur 6,67
4 Jón Finnur Hansson Sól frá Mosfellsbæ Brúnn/milli- einlitt Fákur  
6,57
5 Rósa Valdimarsdóttir Íkon frá Hákoti Brúnn/dökk/sv. stjörnótt Fákur  
6,40
6 Jóhanna Margrét Snorradóttir Glaður frá Mykjunesi 2 Brúnn/milli- 
einlitt Máni 6,37
7 Hrafnhildur Jónsdóttir Hrafnkatla frá Snartartungu Brúnn/milli- 
einlitt Fákur 6,27
8-9 Nína María Hauksdóttir Sproti frá Ytri-Skógum Brúnn/milli- 
einlitt Sprettur 6,23
8-9 Tómas Örn Snorrason Úlfur frá 
Hólshúsum Móálóttur,mósóttur/milli-… Fákur 6,23
10 Arnhildur Halldórsdóttir Þytur frá Stykkishólmi Brúnn/mó- 
einlitt Sprettur 6,13
11 Kári Steinsson Frigg frá Hrímnisholti Rauður/milli- 
stjörnótt Fákur 6,10
12 Ingibjörg Guðmundsdóttir Garri frá Strandarhjáleigu Rauður/milli- 
stjörnótt Fákur 5,97
13 Hrafnhildur H Guðmundsdóttir Djákni frá Reykjavík Brúnn/milli- 
einlitt Fákur 5,90
14-15 Ásta Björnsdóttir Vísa frá Hrísdal Rauður/milli- 
tvístjörnótt Sleipnir 5,83
14-15 Ólöf Rún Guðmundsdóttir Baldur frá Haga Rauður/milli- blesa auk 
l… Máni 5,83
16 Ólöf Rún Guðmundsdóttir Farsæll frá Forsæti II Brúnn/milli- 
stjörnótt Máni 5,80
17 Emilia Andersson Fálki frá Hólaborg Grár/brúnn einlitt Sleipnir  
5,77
18 Steinunn Arinbjarnardótti Punktur frá Skáney Rauður/milli- 
tvístjörnótt Fákur 4,57
 
FIMMGANGUR F1
Opinn flokkur – Meistaraflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Snorri Dal Engill frá Ytri-Bægisá I Rauður/milli- blesótt Sörli  
6,53
2 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Laxnes frá Lambanesi Rauður/milli- 
stjörnótt Hörður 6,43
3 Henna Jóhanna Síren Gormur frá Fljótshólum Brúnn Fákur 6,40
4 Ævar Örn Guðjónsson Kolskör frá Hárlaugsstöðum 2 Brúnn/milli- 
stjörnótt Sprettur 6,30
5 Ævar Örn Guðjónsson Efemía frá Litlu-Brekku Jarpur/rauð- 
einlitt Sprettur 5,80
6 Vilfríður Sæþórsdóttir Logadís frá Múla Rauður/milli- 
stjörnótt Fákur 4,57
 
F1 Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Súsanna Katarína Guðmundsdóttir Óðinn frá 
Hvítárholti Móálóttur,mósóttur/dökk- … Hörður 5,57
2 Ólöf Helga Hilmarsdóttir Ísak frá Jarðbrú Brúnn/milli- 
einlitt Fákur 4,60