Fákaflug 2017

18.07.2017 - 07:46
 Fákaflug verður haldið að Hólum í Hjaltadal dagana 20 - 30. Júlí næstkomandi.
 Riðin verður sérstök forkeppni í A-flokk, B-flokk, Barnaflokk, Unglingaflokk og Ungmennaflokk. Einnig verður keppt í pollaflokk.