Röðun hrossa á kynbótasýningu á Selfossi 22.-24. ágúst

16.08.2017 - 09:46
 Kynbótasýning verður á Selfossi dagana 22. til 25. ágúst. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 þriðjudaginn 22. ágúst. Yfirlitssýning verður föstudaginn 25. ágúst og hefst hún kl. 9:00. 
 
Alls eru 102 hross skráð á sýninguna. Búið er að birta hollaröðun hér á vefnum og má nálgast hana með því að smella á hnappinn "Röðun hrossa á kynbótasýningum" hér ofar á síðunni eða í gegnum tengil hér að neðan.
 
Við biðjum eigendur og sýnendur að mæta tímanlega með hrossin til dóms þannig að dómstörf gangi sem greiðast fyrir sig og tímasetningar haldist sem best.
 
Hollaröðun á Brávöllum á Selfossi
 dagana 22. til 24. ágúst
Þriðjudagur 22. ágúst
Hópur 1 kl. 08:00-11:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2010176189 Stúdent Ketilsstöðum Bergur Jónsson
2 IS2010176176 Fákur Ketilsstöðum Bergur Jónsson
3 IS2011276181 Karitas Ketilsstöðum Brynja Amble Gísladóttir
4 IS2010276180 Ásynja Ketilsstöðum Elín Holst
5 IS2009257593 Hafrún Ytra-Vallholti Eyrún Ýr Pálsdóttir
6 IS2010281201 Vilborg Borg Jóhann Garðar Jóhannesson
7 IS2011281201 Lokka Borg Jóhann Garðar Jóhannesson
8 IS2009181200 Sjálfur Borg Jóhann Garðar Jóhannesson
9 IS2010225438 Flóra Þúfu í Kjós Lara Alexie Sta Ana
10 IS2010284621 Enja Miðkoti Ólafur Þórisson
11 IS2012188447 Kjölur Kjóastöðum 3 Óskar Örn Hróbjartsson
12 IS2009249017 Saga Laugabóli Sigurður Óli Kristinsson
Hópur 2 kl. 12:30-15:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2012287003 Samba Kjarri Daníel Jónsson
2 IS2012287002 Bleik Kjarri Daníel Jónsson
3 IS2012245306 Sviðna Firði Daníel Jónsson
4 IS2010257546 Assa Ytra-Skörðugili Daníel Jónsson
5 IS2011182357 Smyrill V-Stokkseyrarseli Elvar Þormarsson
6 IS2011201216 Gletta Hólateigi Elvar Þormarsson
7 IS2012282518 Vála Kríumýri Jóhann Kristinn Ragnarsson
8 IS2009186513 Narfi Áskoti Jóhann Kristinn Ragnarsson
9 IS2012237335 Freyja Naustum Jóhann Kristinn Ragnarsson
10 IS2013285020 Viðja Geirlandi Sara Ástþórsdóttir
11 IS2010280638 Sara Strandarbakka Sara Ástþórsdóttir
Hópur 3 kl. 16:00-19:00
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/knapi
1 IS2007238172 Tinna Tungu Daníel Jónsson
2 IS2012101256 Glampi Kjarrhólum Daníel Jónsson
3 IS2011226088 Von Meðalfelli Daníel Jónsson
4 IS2011286223 Huld Eystra-Fróðholti Daníel Jónsson
5 IS2008287841 Alvara Kálfhóli 2 Daníel Jónsson
6 IS2011286100 Þrá Kirkjubæ Hanna Rún Ingibergsdóttir
7 IS2009286180 Röst Eystra-Fróðholti Hákon Dan Ólafsson
8 IS2011286101 Skerpla Kirkjubæ Hjörvar Ágústsson
9 IS2011257713 Gígja Sauðárkróki Hjörvar Ágústsson
10 IS2010280690 Mist Hrístjörn Sigurður Vignir Matthíasson
11 IS2007288911 Eldey Útey 2 Sigurður Vignir Matthíasson
Miðvikudagur 23. ágúst
Hópur 1 kl. 08:00-11:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2012276183 Rauðka Ketilsstöðum Bergur Jónsson
2 IS2009287572 Frigg Austurási Bjarni Sveinsson
3 IS2011287904 Mósa Skeiðháholti Bjarni Sveinsson
4 IS2013276174 Framsókn Ketilsstöðum Elín Holst
5 IS2011276177 Korpa Ketilsstöðum Elín Holst
6 IS2011284877 Aldís Strandarhjáleigu Elvar Þormarsson
7 IS2012284878 Ásmunda Strandarhjáleigu Elvar Þormarsson
8 IS2012284880 Heiða Strandarhjáleigu Elvar Þormarsson
9 IS2007287810 Eyvör Blesastöðum 1A Hrafnhildur Magnúsdóttir
10 IS2011237332 Drottning Naustum Jóhann Kristinn Ragnarsson
11 IS2010225342 Gígja Reykjum Jóhann Kristinn Ragnarsson
12 IS2011181660 Atlentínus Hjallanesi 1 Jóhann Kristinn Ragnarsson
Hópur 2 kl. 12:30-15:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2011258856 Þökk Sólheimum Elvar Þormarsson
2 IS2007287232 Vaka Sæfelli Elvar Þormarsson
3 IS2012286806 Garún Lækjarbotnum Jóhann Kristinn Ragnarsson
4 IS2006256904 Stjörnudís Njálsstöðum Jóhann Kristinn Ragnarsson
5 IS2011225405 Karen Svarfholti Ólafur Brynjar Ásgeirsson
6 IS2012286678 Framtíð Skeiðvöllum Ólafur Brynjar Ásgeirsson
7 IS2010286732 Tign Vöðlum Ólafur Brynjar Ásgeirsson
8 IS2013184669 Dans Álfhólum Sara Ástþórsdóttir
9 IS2013287018 Arney Auðsholtshjáleigu Þórdís Erla Gunnarsdóttir
10 IS2010287018 Telpa Auðsholtshjáleigu Þórdís Erla Gunnarsdóttir
11 IS2012287017 Selma Auðsholtshjáleigu Þórdís Erla Gunnarsdóttir
Hópur 3 kl. 16:00-19:00
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/knapi
1 IS2008284741 Spyrna Strandarhöfði Ásmundur Ernir Snorrason
2 IS2010284400 Dýrð Hólmahjáleigu Bjarki Freyr Arngrímsson
3 IS2007277188 Lukka Bjarnanesi Kári Steinsson
4 IS2009282037 Lotta Lækjarteigi Sara Sigurbjörnsdóttir
5 IS2009258633 Von Höskuldsstöðum Sara Sigurbjörnsdóttir
6 IS2012287833 Kóra Hlemmiskeiði 3 Sigursteinn Sumarliðason
7 IS2011237637 Drápa Brautarholti Sigursteinn Sumarliðason
8 IS2012287834 Vera Hlemmiskeiði 3 Sigursteinn Sumarliðason
9 IS2009282661 Steffy Dísarstöðum 2 Sólon Morthens
10 IS2012235007 Ynja Akranesi Sólon Morthens
11 IS2011238321 Salka Snóksdal I Sólon Morthens
Fimmtudagur 24. ágúst 
Hópur 1 kl. 08:00-11:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2010287843 Þokkadís Kálfhóli 2 Árni Björn Pálsson
2 IS2011257001 Sædögg Sauðárkróki Árni Björn Pálsson
3 IS2011286098 Grafík Eystra-Fróðholti Árni Björn Pálsson
4 IS2013286058 Ellý Oddhóli Árni Björn Pálsson
5 IS2010287694 Kórína Kolsholti 3 Guðjón Sigurliði Sigurðsson
6 IS2008236498 Sif Sólheimatungu Hallgrímur Birkisson
7 IS2012287835 Vilma Hlemmiskeiði 3 Helga Una Björnsdóttir
8 IS2009288470 Blæja Fellskoti Helga Una Björnsdóttir
9 IS2010282550 Eldey Skálatjörn Helga Una Björnsdóttir
10 IS2012187660 Seyðir Syðri-Gegnishólum Olil Amble
11 IS2011276174 Heiður Ketilsstöðum Olil Amble
12 IS2012282826 Nótt Rútsstaða-Norðurkoti Sabine Marianne Julia Girke
Hópur 2 kl. 12:30-15:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2010266020 Marta Húsavík Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
2 IS2011287281 Trygg Tóftum Árni Björn Pálsson
3 IS2006177274 Dalvar Horni I Árni Björn Pálsson
4 IS2005235536 Sandra Mið-Fossum Árni Björn Pálsson
5 IS2007286992 Lukka Árbæjarhjáleigu II Hekla Katharína Kristinsdóttir
6 IS2012180243 Þumall TumiVelli II Jóhann Kristinn Ragnarsson
7 IS2010255250 Skörp Efri-Þverá Jóhann Kristinn Ragnarsson
8 IS2011225362 Jurt Kópavogi Jóhann Kristinn Ragnarsson
9 IS2010265466 Freydís Akureyri Ævar Örn Guðjónsson
10 IS2010225367 Töfradís Garðabæ Ævar Örn Guðjónsson
11 IS2010281740 Auðna Kvíarholti Ævar Örn Guðjónsson
Hópur 3 kl. 16:00-19:00
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/knapi
1 IS2012286515 Súld Áskoti Helgi Þór Guðjónsson
2 IS2011186513 Auðbergur Áskoti Helgi Þór Guðjónsson
3 IS2010287692 Líf Kolsholti 2 Helgi Þór Guðjónsson
4 IS2009255572 Gleði Bessastöðum Hlynur Guðmundsson
5 IS2011255252 Framrás Efri-Þverá Hlynur Guðmundsson
6 IS2012225270 Æsa Norður-Reykjum I Jakob Rúnar Guðmundsson
7 IS2012235268 Gló Einhamri 2 Jakob Svavar Sigurðsson
8 IS2012235543 Framtíð Syðstu-Fossum Ólöf Rún Guðmundsdóttir
9 IS2009225691 Dimma Grindavík Sveinbjörn Sveinbjörnsson
10 IS2009284317 Dýna Litlu-Hildisey Ævar Örn Guðjónsson
11 IS2005284342 Skák Bólstað Ævar Örn Guðjónsson
* Hross sem eingöngu eru að mæta í byggingardóm erum merkt með rauðu letri.
** Hross sem eingöngu mæta í hæfileikadóm eru merkt með grænu letri.