Matvælastofnun (MAST) lét skjóta fjóra graðhesta á færi

Hrossin eins og hráviði einni viku síðar

18.08.2017 - 07:52
 Matvælastofnun (MAST) lét skjóta fjóra graðhesta á færi á Skriðulandi í Hörgársveit á fimmtudaginn í síðustu viku.
 Þetta kemur fram á visi.is. Þar kemur meðal annars fram að, viku seinna hafði hræjunum ekki verið fargað og lágu þar eins og hráviði um landareignina.
 
Sjá nánar 
 

 

 
Frétt mynd / Fréttablaðið / visir.is / Sveinn Arnarsson