Klúr kláraheiti kölluðu á hestanafnanefndina

25.08.2017 - 09:44
 Jón Baldur Lorange, verkefnastjóri hjá MAST og WorldFeng skráningarkerfinu, segir að hestanafnanefndin hafi verið sett á laggirnar af illri nauðsyn. 
 
Þetta kemur fram í frétt á visi.is 
sjá nánar
 
Frétt Fréttablaðið/visir.is