Stóðréttir haustið 2017

26.08.2017 - 11:49
 19 stóðréttir verða í ár og sú fyrsta verður í Auðkúlurétt við Svínavatn, A.-Hún. laugardaginn 23. sept. og hefst klukkan kl. 16.00. síðustu stóðréttir haustsins verða þann 7. október í Víðidalstungurétt og Flókadalsrétt.
 
Auðkúlurétt við Svínavatn, A.-Hún. laugardaginn 23. sept. kl. 16.00
Árhólarétt í Unadal, Skag. Upplýsingar liggja ekki fyrir.
Deildardalsrétt í Deildardal, Skag. föstudaginn 29. sept.
Flókadalsrétt, Fljótum, Skag. laugardaginn 7. okt.
Hlíðarrétt við Bólstaðarhlíð, A.-Hún. Upplýsingar liggja ekki fyrir.
Laufskálarétt í Hjaltadal, Skag. laugardaginn 30. sept.
Melgerðismelarétt í Eyjafjarðarsveit laugardaginn 7. okt.
Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V. - Hún. Upplýsingar liggja ekki fyrir.
Sauðárkróksrétt, Skag. laugardaginn 16. sept.
Selnesrétt á Skaga, Skag. Upplýsingar liggja ekki fyrir.
Silfrastaðarétt í Blönduhlíð, Skag. sunnudaginn 24. sept.
Skarðarétt í Gönguskörðum, Skag. laugardaginn 16. sept.
Skrapatungurétt í A.-Hún. sunnudaginn 17. sept. kl. 11
Staðarrétt í Skagafirði. laugardaginn 16. sept.
Tungurétt í Svarfaðardal, Eyf. laugardaginn 7. okt.
Unadalsrétt í Unadal við Hofsós, Skag. föstudaginn 29. sept.
Undirfellsrétt í Vatnsdal, A.-Hún. laugardaginn 23. sept. kl. 9.00
Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún. laugardaginn 7. okt. kl. 11.00
Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún. Upplýsingar liggja ekki fyrir.
Þverárrétt ytri, Eyjafjarðarsveit laugardaginn 7. okt.