Úrslit síðustu skeiðleika sumarsins 2017

07.09.2017 - 06:57
Síðustu skeiðleikum sumarsins lauk í gærkveldi, veðrið lék við hvern sinn fingur og fjölmenntu áhorfendur í brekkuna.
 
Konráð Valur vann heildarstigakeppnina og hlaut að launum farandbikarinn Öderinn til minningar um höfðingjann Einar Öder Magnússon.
Við þökkum kærlega fyrir sumarið og hlökkum til að takast á við næsta sumar með skeiðknöpum og áhugafólki.
 
Úrslitin eru sem hér segir:
100m flugskeið
1 Sigurbjörn Bárðarson
Vökull frá Tunguhálsi II 7,68 
2 Glódís Rún Sigurðardóttir
Blikka frá Þóroddsstöðum 7,94 
3 Davíð Jónsson
Irpa frá Borgarnesi 8,05 
4 Hekla Katharína Kristinsdóttir
Lukka frá Árbæjarhjáleigu II 8,08 
5 Sæmundur Sæmundsson
Seyður frá Gýgjarhóli 8,32 
6 Bjarni Bjarnason
Jarl frá Þóroddsstöðum 8,34 
7 Sigvaldi Lárus Guðmundsson
Bylting frá Árbæjarhjáleigu II 8,42 
8 Hinrik Bragason
Björt frá Bitru 8,52 
9 Atli Fannar Guðjónsson
Viola frá Steinnesi 8,54 
10 Árni Björn Pálsson
Gloría frá Grænumýri 8,77 
11 Viðar Ingólfsson
Linda frá Hvammi 8,87 
12 Hans Þór Hilmarsson
Stör frá Egilsstaðakoti 8,98 
13 Ævar Örn Guðjónsson
Sýn frá Vatnsleysu 9,09 
14 Bjarni Bjarnason
Randver frá Þóroddsstöðum 0,00 
15 Árni Björn Pálsson
Skykkja frá Breiðholti í Flóa 0,00
 
150m skeið
1 Sigurður Vignir Matthíasson
Léttir frá Eiríksstöðum 14,17
2 Hans Þór Hilmarsson
Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði 14,75
3 Sigurbjörn Bárðarson
Rangá frá Torfunesi 14,84
4 Edda Rún Ragnarsdóttir
Tign frá Fornusöndum 14,96
5 Viðar Ingólfsson
Linda frá Hvammi 15,45
6 Hinrik Bragason
Björt frá Bitru 16,04
7 Ólafur Þórðarson
Lækur frá Skák 16,49
8 Sæmundur Sæmundsson
Saga frá Söguey 16,66
9 Bjarni Bjarnason
Þröm frá Þóroddsstöðum 16,68
10 Guðjón Sigurðsson
Hugur frá Grenstanga 0,00
11 Bjarni Bjarnason
Jarl frá Þóroddsstöðum 0,00
12 Sigursteinn Sumarliðason
Kara frá Efri-Brú 0,00
13 Glódís Rún Sigurðardóttir
Blikka frá Þóroddsstöðum 0,00
14 Davíð Jónsson
Irpa frá Borgarnesi 0,00
15 Auðunn Kristjánsson
Kopar frá Vatnsenda 0,00
16 Ævar Örn Guðjónsson
Sýn frá Vatnsleysu 0,00
250m skeið
1 Sigurbjörn Bárðarson
Vökull frá Tunguhálsi II 22,24
2 Árni Björn Pálsson
Dalvar frá Horni I 23,37
3 Hekla Katharína Kristinsdóttir
Lukka frá Árbæjarhjáleigu II 23,70
4 Ásgeir Símonarson
Bína frá Vatnsholti 24,02
5 Sigvaldi Lárus Guðmundsson
Bylting frá Árbæjarhjáleigu II 25,48
6 Sæmundur Sæmundsson
Seyður frá Gýgjarhóli 0,00
7 Bjarni Bjarnason
Randver frá Þóroddsstöðum 0,00
8 Þórdís Erla Gunnarsdóttir
Lilja frá Dalbæ 0,00