Meistaradeild Líflands og æskunnar - video með kynningu á liðunum

05.01.2018 - 18:56
 Nú er janúar loks runninn upp og ekki seinna vænna en að byrja að láta sér hlakka til Meistaradeildar Líflands og æskunnar sem hefst þann 18. febrúar á fjórgangi. 
 
Hér er skemmtileg kynning á liðunum ásamt stuttu spjalli við Þóri Haraldsson forstjóra Líflands og þær Jónu Dís Bragadóttur og Helgu Björg Helgadóttur úr stjórn Meistaradeildar Líflands og æskunnar. Þeir félagar Hjörvar Ágústsson og Arnar Bjarki Sigurðarson sáu um viðtölin og upptöku myndbandsins.