Hestamennska tekst öll á loft

29.01.2018 - 19:44
 Mikil spenna er fyrir upphafi keppnistímabilsins í hestaíþróttum sem hefst næstkomandi fimmtudag, 1. febrúar, með keppni í fjórgangi í Meistaradeild Cintamani í Samskipahöllinni í Kópavogi.
 
Keppt er í átta greinum, liðin eru einnig átta og er hvert þeirra með fimm liðsmenn. Þrír þeirra keppa hverju sinni, en Meistaradeildin er bæði einstaklings – og liðakeppni.
 
Frétt visir.is
Sjá nánar á 
http://www.visir.is/section/MEDIA99?fileid=CLP60481