Úrslit úr Equsana töltinu í Meistaradeild Líflands og æskunnar

05.03.2018 - 15:13
 Annað mótið í Meistaradeild Líflands og æskunnar, Equsana tölt, var haldið í gærkvöldi í Samskipahöllinni í Spretti. Mótið gekk mjög vel fyrir sig, knapar voru stundvísir og létu ekki bíða eftir sér frekar en fyrri daginn. 46 knapar öttu kappi en keppnin var hörð og spennandi.
 
Sigrún Högna Tómasdóttir á Takti frá Torfunesi sigraði B-úrslitin með einkunnina 6,83. Samkvæmt reglum deildarinnar þá fær sigurvegari B-úrslitanna ekki kepnisrétt í A-úrslitum. Védís Huld Sigurðardóttir kom, sá og sigraði annað mótið í röð en nú var hún á Baldvini frá Stangarholti. Hlutu þau einkunnina 7,17. Thelma Dögg Tómasdóttir á Mörtu frá Húsavík varð önnur og í þriðja sæti varð Glódís Rún Sigurðardóttir á Gormi frá Garðakoti. Equsana gaf glæsileg verðlaun í efstu 12 sætin og Védís hlaut einnig listaverk eftir Helmu. Staðan í einstaklingskeppninni eftir bæði Hrímnis fjórganginn og Equsana töltið:
 
Védís Huld 24
Thelma Dögg 20
Ylfa Guðrún 14,5
Glódís Rún 13
Signý Sól 10,5
Hafþór Hreiðar 9
Haukur Hauksson 7
Hulda María 6
Sigrún Högna 5,5
Sigurður Baldur 5
Hákon Dan 1,5
Bergey Gunnars 1
Kristján Árni 1
 
Í liðakeppninni varð lið Kerckhaert stigahæst með 102,5 stig, annað mótið í röð! Þær Védís Huld, Glódís Rún og Ylfa Guðrún komust allar í A-úrslit en Hákon Dan er slasaður og gat því miður ekki tekið þátt. Staðan í liðakeppninni eftir Equsana töltið:
Kerckhaert 102,5
Cintamani 93
Margretarhof 88
Traðarland 61,5
H. Hauksson 59
Leiknir 58
Reykjabúsliðið 46,5
Wow 45,5
Austurkot 41
BS. Vélar 26
Josera 26
Mustad 19
 
Heildarstaðan í liðakeppninni eftir bæði Hrímnis fjórganginn og Equsana töltið:
Kerckhaert 199
Cintamani 178
Margretarhof 177,5
H. Hauksson 141,5
Traðarland 122
Leiknir 119,5
Wow 75
Reykjabúsliðið 74,5
Austurkot 73,5
BS. Vélar 65,5
Josera 65
Mustad 41
 
 
Við viljum þakka hestamannafélaginu Spretti fyrir lánið á Samskipahöllinni og einnig viljum við þakka öllum þeim sem lögðu hönd á plóg á einhvern hátt. Næsta mót í Meistaradeild Líflands og æskunnar, fimmgangur, verður haldið þann 18. mars í TM-Reiðhöllinni í Fáki. Hlökkum til að sjá ykkur þar.
 
Hér eru heildarniðurstöður Equsana töltsins í Meistaradeild Líflands og æskunnar:
 
A-úrslit:
1.       Védís Huld Sigurðardóttir / Baldvin frá Stangarholti 7,17 - Kerckhaert 
2.       Thelma Dögg Tómasdóttir / Marta frá Húsavík 7,11 – Margrétarhof
3.       Glódís Rún Sigurðardóttir / Gormur frá Garðakoti – 7,06 - Kerckhaert
4.       Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Íkon frá Hákoti 6,56 - Kerckhaert
5.       Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Garpur frá Skúfslæk 6,50 - Cintamani
6.       Hafþór Hreiðar Birgisson / Villimey frá Hafnarfirði 6,39 - Cintamani
 
B-úrslit:
7.       Sigrún Högna Tómasdóttir / Taktur frá Torfunesi 6,83 - Margrétarhof
8.       Signý Sól Snorradóttir / Rektor frá Melabergi 6,50 - Cintamani
9.       Sigurður Baldur Ríkharðsson / Auðdís frá Traðarlandi 6,33 - Traðarland
10.     Haukur Ingi Hauksson / Barði frá Laugarbökkum 6,28 – H. Hauksson
11.     Bergey Gunnarsdóttir / Flikka frá Brú 6,17 - Cintamani
12.     Kristján Árni Birgisson / Karmur frá Kanastöðum 6,06 – H. Hauksson
 
Forkeppni:
1.-2.            Thelma Dögg Tómasdóttir / Marta 6,73 – Margrétarhof
1.-2.            Védís Huld Sigurðardóttir / Baldvin 6,73 - Kerckhaert
3.                Glódís Rún Sigurðardóttir / Gormur 6,63 - Kerckhaert
4.                Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / íkon 6,57 - Kerckhaert
5.-6.            Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Garpur 6,50 – Cintamani
5.-6.            Hafþór Hreiðar Birgisson / Villimey 6,50 – Cintamani
7.                Signý Sól Snorradóttir / Rektor 6,43 – Cintamani
8.                Bergey Gunnarsdóttir / Flikka 6,27 – Cintamani
9.-12.          Sigrún Högna Tómasdóttir / Taktur 6,20 - Margrétarhof
9.-12.          Kristján Árni Birgisson / Karmur 6,20 - H. Hauksson
9.-12.          Sigurður Baldur Ríkharðsson / Auðdís 6,20 - Traðarland
9.-12.          Haukur Ingi Hauksson / H. Hauksson 6,20 - H. Hauksson
13.              Rósa Kristín Jóhannesdóttir / Frigg 6,13 – Margrétarhof
14.              Melkorka Gunnarsdóttir / Rún 6,07 – Reykjabúsliðið
15.-16.        Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir / Skálmöld 6,0 – Margrétarhof
15.-16.        Eygló Hildur Ásgeirsdóttir / Saga 6,0 - Team WOW air
17.              Heiður Karlsdóttir / Ómur 5,80 – Leiknir
18.              Þórey Þula Helgadóttir / Gjálp 5,77 – Austurkot
19.              Selma Leifsdóttir / Glaður 5,70 – Leiknir
20.              Benedikt Ólafsson / Biskup 5,67 – Traðarland
21.              Sölvi Freyr Freydísarson / Gæi 5,60 – Josera
22.              Anita Björk Björgvinsdóttir / Vörður 5,57 - BS. Vélar
23.              Kristrún Ragnhildur Bender / Dásemd 5,43 – Leiknir
24.              Sara Bjarnadóttir / Gullbrá 5,40 – Reykjabúsliðið
25.              Sveinn Sölvi Petersen / Stjörnufákur 5,37 – Traðarland
26.              Sigurður Steingrímsson / Örn 5,30 – Austurkot
27.              Agatha Elín Steinþórsdóttir / Þokki 5,27 - Team WOW air
28.-29.        Jóhanna Lilja P. Guðjónsdóttir / Kvistur 5,23 – Mustad
28.-29.        Hrund Ásbjörnsdóttir / Drift 5,23 - Team WOW air
30.              Magnús Þór Guðmundsson / Hvinur 5,20 – Reykjabúsliðið
31.              Jónas Aron Jónasson / Bella 5,17 - BS. Vélar
32.-34.        Helga Stefánsdóttir / Kolbeinn 5,13 – Mustad
32.-34.        Arndís Björg Ólafsdóttir / Ymur 5,13 - Reykjabúsliðið
32.-34.        Jón Ársæll Bergmann / Glói 5,13 – Austurkot
35.              Aron Freyr Petersen / Röst 5,10 – Traðarland
36.              Þorvaldur Logi Einarsson / Stjarni 5,0 – Josera
37.              Arnar Máni Sigurjónsson / Arion 4,97 - H. Hauksson
38.              Kári Kristinsson / Þytur 4,93 – Josera
39.              Kristófer Darri Sigurðsson / Lilja 4,83 - H. Hauksson
40.              Viktoría Von Ragnarsdóttir / Akkur 4,80 – Mustad
41.              Kristín Hrönn Pálsdóttir / Gaumur 4,70 - Team WOW air
42.-43.        Elín Þórdís Pálsdóttir / Ópera 4,67 – Austurkot
42.-43.        Ásdís Agla Brynjólfsdóttir / Líf 4,67 - BS. Vélar
44.              Birna Filippía Steinarsdóttir / Vinur 4,63 - BS. Vélar
45.              Agnes Sjöfn Reynisdóttir / Selja 3,77 – Mustad
46.              Rakel Ösp Gylfadóttir / Óskadís 0 - Leiknir