Úrslit úr Hestvits tölti í Fákasels mótaröðinni

02.03.2019 - 10:32
Keppt var í tölti í Fákasels mótaröðinni í gærkveldi í Ölfushöllinni, Hestvits töltið. Meðfylgjandi eru úrslit kvöldsins.
 
 
Niðurstöður úr opnum flokki 1
 
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Jakob Svavar Sigurðsson / Hálfmáni frá Steinsholti 7,37
2 Lára Jóhannsdóttir / Gormur frá Herríðarhóli 7,33
3 Viðar Ingólfsson / Maístjarna frá Árbæjarhjáleigu II 7,30
4 Þórdís Erla Gunnarsdóttir / Terna frá Auðsholtshjáleigu 7,13
5-6 Janus Halldór Eiríksson / Blíða frá Laugarbökkum 7,07
5-6 Brynja Amble Gísladóttir / Goði frá Ketilsstöðum 7,07
-----
7 Viðar Ingólfsson / Kolka frá Hárlaugsstöðum 2 6,97
8 Þórdís Inga Pálsdóttir / Njörður frá Flugumýri II 6,73
9-10 Edda Rún Guðmundsdóttir / Spyrna frá Strandarhöfði 6,70
9-10 Teitur Árnason / Brenna frá Blönduósi 6,70
11 Svenja Kohl / Brák frá Stíghúsi 6,67
12 Kristín Magnúsdóttir / Sandra frá Reykjavík 6,63
13 Helgi Þór Guðjónsson / Lind frá Dalbæ 6,57
14 Sara Ástþórsdóttir / Viðja frá Geirlandi 6,47
15 Sara Ástþórsdóttir / Eldhugi frá Álfhólum 6,40
16 Hans Þór Hilmarsson / Gná frá Kílhrauni 6,37
17 Páll Bragi Hólmarsson / Sigurdís frá Austurkoti 6,33
18 Guðmar Freyr Magnússon / Vonarneisti frá Íbishóli 6,27
19 Dagmar Öder Einarsdóttir / Ötull frá Halakoti 6,10
20 Þorbjörn Hreinn Matthíasson / Glámur frá Hafnarfirði 6,07
21 Björg Ólafsdóttir / Kolka frá Klukku 5,93
22 Steinn Haukur Hauksson / Ísing frá Fornastekk 5,87
 
A úrslit í 2. flokki
 
A úrslit 
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Vilborg Smáradóttir Dreyri frá Hjaltastöðum Rauður/dökk/dr.stjörnótt Sindri 7,00
2 Rúna Tómasdóttir Sleipnir frá Árnanesi Rauður/sót-einlitt Fákur 6,83
3 Anna Þöll Haraldsdóttir Óson frá Bakka Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,67
4 Kári Kristinsson Hrólfur frá Hraunholti Jarpur/milli-einlitt Sleipnir 6,39
5-6 Árni Sigfús Birgisson Eldey frá Skíðbakka I Jarpur/milli-stjörnótt Sleipnir 6,33
5-6 Marín Lárensína Skúladóttir Hafrún frá Ytra-Vallholti Brúnn/mó-einlitt Sprettur 6,33
7-8 Högni Freyr Kristínarson Tvistur frá Eystra-Fróðholti Jarpur/milli-skjótt Geysir 6,06
7-8 Unnur Lilja Gísladóttir Eldey frá Grjóteyri Bleikur/fífil-blesótt Sleipnir 6,06
 
Niðurstöður úr 2.flokk
 
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Vilborg Smáradóttir / Dreyri frá Hjaltastöðum 6,93
2 Rúna Tómasdóttir / Sleipnir frá Árnanesi 6,47
3 Anna Þöll Haraldsdóttir / Óson frá Bakka 6,30
4-5 Unnur Lilja Gísladóttir / Eldey frá Grjóteyri 6,20
4-5 Marín Lárensína Skúladóttir / Hafrún frá Ytra-Vallholti 6,20
6-8 Árni Sigfús Birgisson / Eldey frá Skíðbakka I 6,17
6-8 Kári Kristinsson / Hrólfur frá Hraunholti 6,17
6-8 Högni Freyr Kristínarson / Tvistur frá Eystra-Fróðholti 6,17
--------
9-10 Sigurður Gunnar Markússon / Alsæll frá Varmalandi 6,13
9-10 Elín Árnadóttir / Prýði frá Vík í Mýrdal 6,13
11 Arnhildur Halldórsdóttir / Tinna frá Laugabóli 6,10
12-13 Sigurður Sigurðsson / Glæsir frá Torfunesi 5,97
12-13 Sara Camilla Lundberg / Bylgja frá Ketilsstöðum 5,97
14 Brynjar Nói Sighvatsson / Fluga frá Prestsbakka 5,93
15-16 Guðrún Sylvía Pétursdóttir / Ási frá Þingholti 5,87
15-16 Arnar Heimir Lárusson / Karítas frá Seljabrekku 5,87
17 Soffía Sveinsdóttir / Agla frá Dalbæ 5,83
18 Sigurður Halldórsson / Bragi frá Efri-Þverá 5,57
19 Marín Lárensína Skúladóttir / Aða frá Hvoli 5,53
20 Högni Freyr Kristínarson / Drottning frá Íbishóli 5,50
21 Cora Claas / Fróði frá Ketilsstöðum 5,43
22 Sigurður Jóhann Tyrfingsson / Leiknir frá Litlu-Brekku 5,33
23 Þorbjörg Sigurðardóttir / Hugleikur frá Fossi 5,27
24 Sigurður Kristinsson / Neisti frá Grindavík 4,80
25 Alexandra Hoop / Askur frá Gillastöðum 4,60