Hrímnis mótaröðin

Úrslit Gæðingafimi

05.03.2019 - 08:45
 Um liðna helgi var haldin keppni í Hrímnis mótaröðinni en þá var keppt í gæðingafimi. Meðfylgjandu eru úrslit mótsins.
 
1. Stig
1. Aníta Eik og Lóðar frá Tóftum 5,56
2. Guðrún Agata og Aría frá Forsæti 3,33
 
2. Stig
1. Benedikt Ólafsson og Biskup frá Ólafshaga 6,66
2. Rúna Björg Vilhjálmsdóttir og Kvika frá Vallanesi 6,17
3. Sigurður Halldórsson og Gustur frá Efri-Þverá 6,11
4. Maaru Katariina Moilanen og Mánadís frá Efra-Núpi 5,66
5. Ida Aurora Eklund og Hómer frá Dallandi 5,59
 
3. Stig
1. Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Koltinna frá Varmalæk 7,23
2. Fredrica Fagerlund og Snær frá Keldudal 7,20
3. Fríða Hansen og Óskar frá Tungu 6,63
4. Súsanna Sand Ólafsdóttir og Hyllir frá Hvítárholti 6,61
5. Súsanna Sand Ólafsdóttir og Rökkvi frá Ólafshaga 6,44