Knapi sem féll af baki grunaður um ölvun

17.03.2019 - 14:11
  Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um knapa sem hafði slasast eftir að hafa fallið af baki í Mosfellsbæ. 
 
Var viðkomandi fluttur á slysadeild til frekari skoðunar en í dagbók lögreglunnar kemur fram að knapinn sé grunaður um að hafa verið undir áhrifum áfengis.
 
frétt/visir.is