Þrjár landsliðskonur á hestabraut Fjölbrautaskóla Suðurlands

Glódís Rún Sigurðardóttir, nemandi á hestabrautinni og landsliðskona.

24.03.2019 - 08:50
 Hestabraut Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi hefur slegið í gegn því þar eru 25 nemendur að læra allt um hestamennsku í bóklegum og verklegum greinum.
 
 Þrír nemendur brautarinnar hafa verið valdir í ungmenna landslið Íslands í hestaíþróttum.Hestabrautin hefur verið starfrækt í nokkur ár með góðum árangri en vinsældir hennar hafa aldrei verið jafn miklar núna. Um þriggja ára nám til stúdentspróf er að ræða. Þegar þessar myndir voru teknar voru nemendur að æfa sig í Ölfushöllinni.
 
Frétt/visir.is
 
Sjá nánar