Úrslit Töltmóts Ljúfs

02.04.2019 - 07:01
 Þá er öðru töltmóti Ljúfs lokið en það var haldið í Höll Eldhesta 30. mars síðastliðin. Meðfylgjandi eru úrslit mótsins.
 
Pollar
Kormákur Tumi og Ósk frá Kjarri
 
Gerður Lillý Janusdóttir og Eik frá Hrafnkelsstöðum
 
Barnaflokkur
Katla Björk og Agnes frá Vötnum
 
Ungmennaflokkur
1 Jónína Baldursdóttir og Óðinn frá Kirkjuferju
2 Victoria Vindum og Fluga frá Sólheimum
 
Fullorðnir
1 Ragna Helgadóttir og Drottning frá Kjarri
2 Cora Claas og Fróði frá Ketilsstöðum
3 Helga Pálsdóttir og Bleikur frá Kjarri
4 Eiríkur Helgason og Eyja frá Laugarbökkum
5 Benedikt Bárðarson og Galdur frá Hveragerði
6 Lotta Gosc og Finnur frá Hala
 
Þökkkum Eldhestum kærlega fyrir 
Mótanefnd