Það stefnir allt í troðfulla höll í Fákaseli á morgun

03.04.2019 - 19:56
 Það stefnir allt í troðfulla höll í Fákaseli á morgun en miðarnir rjúka út á tix.is - Við mælum með að þú tryggir þér miða tímanlega á einn stærsta hestaviðburð ársins.
 
Engir smá hestar eru á ráslistanum en m.a. mætir stórstjarnan Kveikur frá Stangarlæk en þetta er frumraun hans í keppni ! Júlía frá Hamarsey er á sínum stað, Steggur frá Hrísdal verður tekin til kostanna og Draupnir frá Brautarholti mun leika listir sínar. Allir að mæta í Fákasel á morgun