Stóðhestaveltan - tollur á aðeins 35.000 kr.

09.04.2019 - 18:08
 Eigendur margra af vinsælustu stóðhestum landsins hafa gefið toll í stóðhestaveltuna á "Þeir allra sterkustu" til stuðnings landsliðs Íslands í hestaíþróttum. Þú kaupir umslag á kr. 35.000 og í umslaginu er tollur undir stóðhest með háan kynbótadóm.
 
Næstu 10 hestar sem við kynnum í stóðhestaveltunni eru:
 
Rauðskeggur frá Kjarnholtum, tollinn gefur Magnús Einarsson
Vökull frá Efri-Brú, tollinn gefur Hafsteinn Jónsson og Hestar ehf.
Þór frá Torfunesi, tollinn gefur Torfunes ehf.
Glúmur frá Dallandi, tollinn gefur Hestamiðstöðin Dalur ehf.
Stormur frá Leirulæk, tollinn gefur Takthestar ehf.
Valgarð frá Kirkjubæ, tollinn gefur Kristján Gunnar Ríkharðsson
Hnokki frá Eylandi, tollinn gefur Davíð Matthíasson og Rut Skúladóttir
Jarl frá Árbæjarhjáleigu, tollinn gefur Marjolijn Tiepen
Hrafnar frá Auðsholtshjáleigu, tollinn gefur Gunnar Arnarson og Þórdís Erla Gunnarsdóttir
Oddi frá Hafsteinsstöðum, tollinn gefur Hildur Claessen, Skapti Steinbjörnsson og Steinbjörn Arent Skaptason
 
LH þakkar stuðninginn.
 
frétt/mynd/llhestar.is