Þriðju vetrarleikar Spretts - úrslit

10.04.2019 - 09:06
 Þriðju vetrarleikar Spretts voru haldnir í blíðskaparveðri sunnudaginn 07. apríl. Það var við hæfi að þessir síðustu vetrarleikar væru haldnir úti á þessum góða degi. Skráning var með ágætum eins og á fyrri mótum og stigahæstu einstaklingar í hverjum flokk einnig krýndir eftir þessa 3ja móta röð. Sem fyrr styrkti Zo-On mótið með rausnarlegum verðlaunum.
 
Úrslit voru eftirfarandi
 
Börn minna vön:
1. sæti Erla Ýr Björgvinsdóttir og Dýrð frá Kirkjufelli
2. sæti Ágústína Líf Siljudóttir og Hildur frá Grindavík
3. sæti Matthildur Lóa og Leikur frá Gafli
4. sæti María Mist Siljudóttir og Leikur frá Varmalandi
5. sæti Arnar Ingi Valdimarsson og Eldur frá Strandarhöfði
María Mist Siljudóttir stigahæsti knapinn
 
Börn meira keppnisvön:
1. sæti Elva Rún Jónsdóttir og Ás frá Hofsstöðum í Garðabæ
2. sæti Inga Fanney Hauksdóttir og Lóa
3. sæti Hulda Ingadóttir og Gígur frá Hofsstöðum
4. sæti Óliver Gísli Þorrason og Ösp frá Vindási
5. sæti Þorbjörg Helga Áróra frá Seljabrekku
Elva Rún Jónsdóttir stigahæsti knapinn
 
Unglingar:
1. sæti Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir og Vörður frá Eskiholti
2. sæti Viktoría Brekkan og Sumarliði frá Haga
Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir stigahæsti knapinn
Ungmenni;
1. sæti Bríet Guðmundsdóttir og Gígja frá Reykjum
2. sæti Guðrún Maryam Ryadh og Hrannar frá Hárlaugsstöðum
3. sæti Eygló Þorgeirsdóttir og Veðurspá frá Forsæti
4. sæti Særós Ásta Birgisdóttir og Búi frá Meðalfelli
5. sæti Hildur Berglind Jóhannsdóttir og Gimsteinn frá Röðli
Bríet Guðmundsdóttir stigahæsti knapinn
 
Konur minna keppnisvanar:
1. sæti Katrín Stefánsdóttir og Háfeti frá Litlu Sandvík
2. sæti Birna Sif Sigurðardóttir og Koley frá Hárlaugsstöðum
3. sæti Matthildur Kristjánsdóttir og Þokkadís frá Rútsstaða Norðurkoti
4. sæti Rikke Jepsen og Hugur frá Einhamri 2
5. sæti Auður Björgvinsdóttir og Blængur frá Mosfellsbæ
Matthildur Kristjánsdóttir stigahæsti knapinn
 
Karlar minna keppnisvanir:
1. sæti Lárus Finnbogason og Karítas frá Skeljabrekkur
2. sæti Halldór Kr. Guðjónsson og Náma frá Ábæjarhelli 
3. sæti Gunnar Gunnsteinsson og Össur frá Þingeyrum
4. sæti Valdimar Grímsson og Gletta frá Einiholti
5. sæti Gunnar Þór Ólafsson og Staka frá Skeiðhákoti
Lárus Finnbogason stigahæsti knapinn
 
Konur meira keppnisvanar:
1. sæti Anna Þöll Haraldsdóttir og Óson frá Bakka
2. sæti Hulda Katrín Eiríksdóttir og Salvar frá Fornusöndum
3. sæti Anna Kristín Kristinsdóttir og Styrkur frá Stokkhólma
4. sæti Linda Björk Gunnlaugsdóttir og Sædís frá Blönduósi
5. sæti Arnhildur Halldórsdóttir og Tinna frá Laugabóli
Anna Þöll Haraldsdóttir stigahæsti knapinn
 
Karlar meira keppnisvanir:
1. sæti Hermann Arason og Gletta frá Hólateigi
2. sæti Halldór Svansson og Frami frá Efri Þverá
3. sæti Björgvin Þórisson og Tvistur frá Hólkoti
4. sæti Snæbjörn Sigurðsson og Blesa frá Efstadal
5. sæti Valdimar Ómarsson og Afródíta frá Álfhólum
Halldór Svansson stigahæsti knapinn
 
Heldri menn og konur:
1. sæti Hannes Hjartarson og Herdís frá Haga
2. sæti Björg Ingvarsdóttir og Halli frá Efstadal
3. sæti Hörður Jónsson og Stjarna frá Reykjavík
Hannes Hjartarson stigahæsti knapinn
 
Opinn flokkur:
1. sæti Ingimar Jónsson og Birkir frá Fjalli
2. sæti Arnar Heimir Lárusson og Flosi frá Búlandi
3. sæti Helena Ríkey Leifsdóttir og Faxi frá Hólkoti
4. sæti Gunnar Már Þórðarson og Þór frá Votumýri
5. sæti  Ingi Guðmunsdsson og Sævar frá Yri Skógum
Ingimar Jónsson stigahæsti knapinn
 
frétt/mynd/sprettarar.is