Norðlenska hestaveislan - Dagskrá

22.04.2019 - 22:10
 Uppskeruhátíð hrossaræktunarstarfs á Norðurlandi.  Bjartasta vonin, Skrautreið- alhliðahryssur og alhliðahestar, Klárhryssur og klárhestar, heiðrun, flugskeið, stóðhestar, ræktunabú, afkvæmasýningar, grín, heimsmeistari og margt margt fleira skemmtilegt
 
Föstudagur
Kl: 14:00- Sölusýning
Kl: 18:30- Húsið opnar
Kl: 20:00- 10 ára afmælissýning Fákar og Fjör Léttishöll
Skeifan félagsheimili Léttis opið eftir sýningu
 
Laugardagur
Kl:10:00- Rútuferð austur á Húsavík
Kl: 10:00-16:00 Hnakkakynning í Léttishöllinni
Kl: 18:30- Húsið opnar
Kl: 20:00- Stórsýningin Ræktunarveislan í Léttishöllinni
Skeifan félagsheimili Léttis opið eftir sýningu.