Firmakeppni Sleipnis 2019

25.04.2019 - 17:58
 Firmakeppni Sleipnis 2019 verður haldinn laugardaginn 27.apríl. nk.
 
Dagskrá verður sem hér segir
 
Unghrossaflokkur
Stökk
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
Ungmennaflokkur
Áhugamannaflokkur
Opinn flokkur
 
Pollaflokkur og verðlauna afhending verður inni í reiðhöllinni í lok móts.
Hvetjum alla félagsmenn til að mæta.
Áætlað er að mótið hefjist upp úr 13:00
 
Skráning fer fram í dómspalli milli kl. 12:00 - 12:50