Grilldagur og Þolreið Kríunnar

29.04.2019 - 09:35
 Hinn árlegi Grilldagur Kríunnar verður þann 11.mai þar sem grillaðar verða gómsætar steikur með öllu tilheyrandi. 
 
Þann sama dag ætlum við að endurvekja Þolreiðarkeppni Kríunnar sem er tilvalin keppni sem hentar öllum hestamönnum, hver sem er getur mætt með sinn hest og skemmt sér konunglega.
 
Allar frekari upplýsingar munu birtast hér á næstu dögum:)
Hlökkum til að sjá ykkur- ÞESSI DAGUR KLIKKAR ALDREI