Úrslit Firmakeppni Fáks á Sumardaginn fyrsta.


29.04.2019 - 12:06
 Firmakeppni Fáks var haldin á Sumardaginn fyrsta og eru hér meðfylgjandi úrslit mótsins.
 
Snyrtilegasta parið í Firmakeppni Fáks 2019 var Guðbjörg Eggertsdóttir á Orku frá Varmalandi en þau kepptu í flokki 55 ára og eldri
 
Karlar I
 
1.Erlendur Guðbjörnsson á Fiðlu frá Sólvangi 8,20
2. Jón Herkovich á Ísafold frá Velli með 8,18
3.Jónsi á Snúru frá Prestsbakka með 8.15
4. Gunnar Sturluson á Hrók frá Flugumýri með 8,10
5. Jón Finnur Hansson á Dís frá Bjarkarey með 7,80
 
Konur 1
1. Saga Steinþórsdóttir á Móa frá Álfhólum með 8,4
2. Rakel Sigurhansdóttir á Glanna frá Þjóðólfahaga með 8,3
3. Rósa Valdimarsdóttir á Laufeyju frá Seljabrekku með 8,25
4. Svandís Beta Kjartansdóttir á Takti frá Reykjavík með 8,2
5. Ólöf Guðmundsdóttir á Aríu frá Hestasýn með 8,15
 
Heldri menn og konur
 
1. Guðbjörg Eggertsdóttir á Orku frá Varmalandi með 8,2
2. Sigurbjörn Magnússon á Október frá Oddhól með 8,15
3. Gústaf Frans á Hrímar frá Lundi með 8,1
4. Gunnar Jónasson á Dyn frá Árgerði með 7,9
5. Sigurgeir Tómasson á Steinþóri frá Horni með 7,85
 
Úrslit Konur II
 
1. Margret Löf a Paradis fra Austvaðsholti með 8,35
 2. Verena Vellwnhofer a Gabriel fra Gunnarsholmi með 8,3
 3. Guðrun Oddsd a Gretti fra Holtsmula með 8,25
4. Guðrun Valdimarsd aBlæ fra Laugardal með 8,15
5. Björg Stefansd a Lyftingu fra Kjalvarastöðum með 8,1
 
Úrslit unglingaflokkur
 
1. Selma Leifsd a Glað fra Mykjunesi með 8,3
2. Agata Steinþorsd a Auðjöfi fra Steindorsstöðum með 8,15
3. Hildur Dís Árnad a Kollu fra Blesustöðum með 8,1
4. Viktor Elgholm a Solmyrkva fra Hamarsey með 8,05
5. Halldora Hlif þorvaldsd a Ganta fra Torfunesi með 7,95
 
Úrslit ungmennaflokkur
 
1. Ólöf Himarad a Evu fra Álfhólum með 8,25
2. Birta Ingadottir a Flugu fra Oddhol með 8,2
3. Ylfa Guðrun a Þóodisi fra ásæti með 8,15
4. Elmar Ingi Guðlaugsson a Grunni fra Hólavatni með 8,1
5. Ippe Myllykangas a Óðni fra Staðatungu með 7,8
 
Úrslit í barnaflokki
1. Mattías Sigurðsson á Hug fra Vestra Fiflholti þeð 8,25
2. Sigrún Helga Halldorsd á Gefjun fra Bjargsholi með 8,15
3. Sigurbjörg Helgad a Hag fra Helgatuni með 8,1
4. Annikka Hrund Ómarsd á Yrsu fra Álfholum með 8,05
5. Lilja Rún Sigurjónsd á Geisla fra Möðrufelli með 8,0
 
Myndir/Fákur/Einar Gísla