Undirbúningur fyrir HM í Berlín

06.05.2019 - 16:37
 Tíminn flýgur og undirbúningur fyrir HM í Berlín er kominn á fullt skrið. Næstu vikur munum við kynna knapana í landsliðshópi LH. Landsliðið sem verður valið til að fara á HM í Berlín verður svo tilkynnt þann ‪10. júlí‬.
 
Fylgist með og kynnist landsliðsknöpunum okkar og keppnishestunum þeirra og fylgjum liðinu til sigurs á HM!