Þórarinn Eymundsson.

18.05.2019 - 14:20
 Þórarinn Eymundsson stundar tamningar og reiðkennslu á Sauðárkróki. Þórarinn er reiðkennari frá Hólaskóla og hefur starfað sem reiðkennari við skólann síðan árið 2002. 
 
Þórarinn hefur náð góðum árangri í öllum keppnisgreinum. Hann er margfaldur Íslandsmeistari í hestaíþróttum. Árið 2007 vann Þórarinn til tveggja gullverðlauna á heimsmeistaramóti íslenska hestsins og var valinn knapi ársins sama ár. Þórarinn er reiðmeistari Félags tamningamanna.
.
.
Þórarinn Eymundsson works as a horse trainer and riding instructor in Sauðárkrókur. He has been teaching at the University of Hólar since 2002 and has a lot of experience and success in all kinds of competitions. He has often been the Icelandic champion and in 2007 he won two gold medals at the World Championships and received the title Rider of the Year.
 
 
frétt/mynd/lhhestar.is