Árni Björn

22.05.2019 - 19:45
 Árni Björn er tamningamaður og reiðkennari frá Hólaskóla og stundar tamingar og þjálfun á Oddhól á Rangárvöllum. Hann varð Íslandmeistari í tölti þrjú ár í röð 2012-2014 og aftur árið 2016 og bar sigur úr býtum í tölti á Landsmóti 2014, 2016 og 2018. Árni Björn var valinn knapi ársins 2014, 2016 og 2018.
..
Árni Björn graduated as a trainer and riding instructor from the University of Hólar and is training at Oddhól in Rangárvellir. He was the Icelandic champion in Tölt for three consecutive years 2012-2014 and again in 2016. He also won the Tölt at Landsmót 2014, 2016 and 2018. Árni Björn was chosen Rider Of The Year 2014, 2016 and 2018
 
 
frétt/mynd/lhhestar