Sterkir hestar í Víðidalnum

Gæðingamót Fáks - niðurstöður miðvikudags

30.05.2019 - 09:25
 Opið gæðingamót Fáks byrjaði í dag og fór fram forkeppni í B-flokki áhugamanna og opnum flokki, unglingaflokki, ungmennaflokki og A-flokki áhugamanna og opnum flokki. 
 
Sterkir hestar mættu til leiks í öllum flokkum og þar má til að mynda nefna Villing frá Breiðholti í Flóa sem stendur efstur í A-flokknum með 8,59, sýndur af Sylvíu Sigurbjörnsdóttir. 
 
Í B-flokki trónir Ljósvaki frá Valstrýtu með 8,69 og það var Árni Björn Pálsson sem sýndi hann. 
 
Á morgun fimmtudag heldur mótið áfram og þá fer fram forkeppni í barnaflokki, skeið og úrslit í öllum flokkum. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá morgundagsins og niðurstöður miðvikudagsins. Áhorfendur eru hvattir til að koma og horfa á sterkt og skemmtilegt mót á morgun. 
 
Yfir og út úr Víðidalnum!
 
Dagskrá fimmtudags
10:00 – 10:50 Barnaflokkur
10:50 – 11:15 Tölt T1
11:30 – 12:30 Skeið
Matarhlé og pollaflokkur
13:15 – 13:45 Úrslit unglingaflokkur
13:45 – 14:15 A-úrslit B-flokkur ungmennaflokkur 
14:15 – 14:45 A-úrslit B-flokkur áhugamenn
14:45 – 15:15 A-úrslit A-flokkur áhugamenn
Kaffihlé
15:45 – 16:15 A-úrslit barnaflokkur
16:15 – 16:45 A-úrslit B-flokkur
16:45 – 17:15 A-úrslit A-flokkur
 
 
Mót: IS2019FAK131 Gæðingamót Fáks 2019
A-flokkur
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Villingur frá Breiðholti í Flóa Sylvía Sigurbjörnsdóttir Fákur 8,59
2 Nagli frá Flagbjarnarholti Sigurbjörn Bárðarson Fákur 8,58
3 Tindur frá Eylandi Sigurður Vignir Matthíasson Fákur 8,53
4 Ísafold frá Velli II Jón Herkovic Fákur 8,49
5 Næla frá Lækjarbrekku 2 Hlynur Guðmundsson Hornfirðingur 8,48
6 Mjölnir frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Þytur 8,41
7 Gróði frá Naustum Henna Johanna Sirén Fákur 8,31
8 Hrafn frá Hestasýn Sigurður Vignir Matthíasson Fákur 8,24
9 Yrsa frá Hestasýn Sigurður Vignir Matthíasson Fákur 8,23
10 Eldþór frá Hveravík Sigurður Kristinsson Fákur 7,97
A-flokkur áhugamanna
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Aría frá Hestasýn Ólöf Guðmundsdóttir Fákur 8,16
2 Dalvar frá Dalbæ II Bergþór Atli Halldórsson Fákur 8,14
3 Laufey frá Seljabrekku Rósa Valdimarsdóttir Fákur 8,03
4 Kveikur frá Ytri-Bægisá I Þorvarður Friðbjörnsson Fákur 7,95
5 Lyfting frá Kjalvararstöðum Kristín H Sveinbjarnardóttir Fákur 0,00
B-flokkur
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Ljósvaki frá Valstrýtu Árni Björn Pálsson Sprettur 8,69
2 Terna frá Auðsholtshjáleigu Þórdís Erla Gunnarsdóttir Fákur 8,50
3 Tromma frá Höfn Hlynur Guðmundsson Hornfirðingur 8,43
4 Sproti frá Ytri-Skógum Nína María Hauksdóttir Sprettur 8,41
5 Þytur frá Gegnishólaparti Birgitta Bjarnadóttir Borgfirðingur 8,38
6 Smyrill frá Vorsabæ II Konráð Valur Sveinsson Fákur 8,38
7-8 Andvari frá Skipaskaga Sigurbjörn Bárðarson Fákur 8,28
7-8 List frá Múla Vilfríður Sæþórsdóttir Fákur 8,28
9 Viljar frá Múla Vilfríður Sæþórsdóttir Fákur 8,23
10 Glanni frá Þjóðólfshaga 1 Rakel Sigurhansdóttir Fákur 8,18
11 Neisti frá Grindavík Sigurður Kristinsson Fákur 0,00
B-flokkur áhugamanna
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Mói frá Álfhólum Saga Steinþórsdóttir Fákur 8,50
2 Þjóðólfur frá Þjóðólfshaga 1 Þorvarður Friðbjörnsson Fákur 8,41
3 Taktur frá Reykjavík Svandís Beta Kjartansdóttir Fákur 8,11
4 Snót frá Prestsbakka Jón Þorvarður Ólafsson Fákur 8,06
5 Dimmir frá Strandarhöfði Guðrún Agata Jakobsdóttir Fákur 8,06
6 Paradís frá Austvaðsholti 1 Margrét Halla Hansdóttir Löf Fákur 8,04
7 Ösp frá Hlíðartúni Sandra Westphal-Wiltschek Fákur 7,86
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Saga frá Dalsholti Fákur 8,44
2 Kristín Hrönn Pálsdóttir Gaumur frá Skarði Fákur 8,27
3 Selma Leifsdóttir Glaður frá Mykjunesi 2 Fákur 8,24
4 Heiður Karlsdóttir Sóldögg frá Hamarsey Fákur 8,23
5 Aron Ernir Ragnarsson Váli frá Efra-Langholti Smári 8,20
6 Ævar Kærnested Orkubolti frá Laufhóli Fákur 8,16
7 Aron Freyr Petersen Adam frá Skammbeinsstöðum 1 Fákur 8,02
8 Hrund Ásbjörnsdóttir Sæmundur frá Vesturkoti Fákur 7,99
9 Eva Kærnested Breiðfjörð frá Búðardal Fákur 7,90
10 Íris Birna Gauksdóttir Sól frá Ármóti Fákur 7,83
11 Hrund Ásbjörnsdóttir Ábóti frá Söðulsholti Fákur 7,83
12 Sveinn Sölvi Petersen Kveldúlfur frá Hvalnesi Fákur 7,72
13 Hanna Regína Einarsdóttir Nökkvi frá Pulu Fákur 7,43
14 Arnar Máni Sigurjónsson Geisli frá Miklholti Fákur 0,00
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1-2 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Töffari frá Hlíð Fákur 8,50
1-2 Birta Ingadóttir Eldur frá Torfunesi Fákur 8,50
3 Kolbrá Jóhanna Magnadóttir Örlygur frá Hafnarfirði Fákur 8,20
4 Lara Alexie Ragnarsdóttir Tígulás frá Marteinstungu Hörður 8,17
5 Lara Alexie Ragnarsdóttir Ra frá Marteinstungu Hörður 7,87
6 Ólöf Helga Hilmarsdóttir Eva frá Álfhólum Fákur 7,86