Uppskeruhátíð 2. nóvember á Hótel Sögu

31.05.2019 - 16:00
 Uppskeruhátíð Landssambands hestamannafélaga og Félags hrossabænda verður haldin laugardagskvöldið 2. nóvember í Súlnasal Hótel Sögu. 
 
Sérstakt tilboðsverð er á gistingu á Hótel Sögu fyrir gesti hátíðarinnar og hvetjum við þá sem hyggjast nýta sér það að panta gistingu tímanlega.
 
Takið kvöldið frá!