Fjórðungsmót á Austurlandi.

05.06.2019 - 21:19
 Fjórðungsmót á Austurlandi verður haldið dagana 11. – 14. júlí 2019 að Fornustekkum í Hornafirði.
 
Keppnisgreinar á FM2019:
 
1) A-flokkur gæðinga,
• FM – aðildar- og þátttökufélög, (úrtaka)
• Áhugamannaflokkur (opin keppni)
• Ungmennaflokkur (opin keppni)
2) B flokkur gæðinga,
• FM – aðildar- og þátttökufélög, (úrtaka)
• Áhugamannaflokkur (opin keppni)
3) Barna- Unglinga- og Ungmennaflokkar (opin keppni)
4) Tölt íþróttakeppni (Opin keppni á landsvísu, ekki er krafist lágmarkseinkunnar)
• T1, Tölt - Opinn flokkur
• T3, Tölt - Áhugamannaflokkur, 22 ára og eldri
• T3, Tölt - 21 árs og yngri.
5) Kappreiðar (Opin keppni á landsvísu)
• 100m fljúgandi skeið
• 350m stökk
• 500m brokk
Fjöldi keppenda frá þátttökufélögum:
• 1-50 => 2 keppendur
• 51-100 félagar => 4 keppendur
• 101 eða fleiri félagar => 8 keppendur
• Ath. Verðlaunað verður sérstaklega fyrir efstu sæti hjá FM2019 aðildar- og
þátttökufélögum í barna, unglinga- og ungmennaflokki.
 
Formenn hestamannafélaganna eru ábyrgir fyrir skráningu í SportFeng. Senda skal inn nafn og kennitölu knapa og hests (sjá að öðru leyti lög og reglur LH).
Skráningargjald fyrir hvern keppanda er kr. 5.000 í öllum keppnisgreinum.
Skráningargjald fyrir ræktunarbússýningar er kr. 40.000,- senda tölvupóst á
 
Skráning sendist í SportFeng. Frekari upplýsingar um skráningar er hægt að fá í
símum: 896-6465 (Pálmi), 690-6159 (Janine Arens), 844-1496, (Helgi Vigfús) og
868-4042, (Ómar Ingi), 899-7006 (Maggi Skúla) og 849-4159 (Inga Stumpf).
Síðasti skráningadagur og síðasti dagur til greiðslu skráningagjalda er 4. júlí 2019.